Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Glæsileg veiði við hinn fagra Fögruhlíðarós.
Glæsileg veiði við hinn fagra Fögruhlíðarós.
Mynd / Árni Kristinn
Í deiglunni 4. júlí 2017

Verulega fallegt við Fögruhlíðarós

Höfundur: Gunnar Bender
Fögruhlíðará, eða Fögruhlíðarós, er austast í Jökulsárhlíð og tilheyrir Ketilsstöðum. Þarna er mjög fagurt umhverfi og vegslóði liggur að ánni frá þjóðveginum. 
 
Erlendir veiðimenn sem voru þarna fyrir nokkrum árum sögðu að þetta væri eins og á tunglinu, fegurðin er stórskostleg.
 
„Ég var að leiðsegja fjórum  veiðimönnum  í Fögruhlíðará um daginn og við lentum heldur betur í bingói!“ sagði Árni Kristinn Skúlason, sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða silung.
 
„Dagurinn byrjaði rólega og var smá kropp en síðan allt í einu fór bleikjan að taka grimmt og náðum við 22 bleikjum á land ásamt 2 sjóbirtingum. Allt spikfeitir og fallegir fiskar. Fiskurinn leit ekki við öðru en þyngdri Heimsætu og tókum við alla á hana. Allir fiskarnir fengust í ósnum,“ sagði Árni Kristinn enn fremur.
Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...