Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Glæsileg veiði við hinn fagra Fögruhlíðarós.
Glæsileg veiði við hinn fagra Fögruhlíðarós.
Mynd / Árni Kristinn
Í deiglunni 4. júlí 2017

Verulega fallegt við Fögruhlíðarós

Höfundur: Gunnar Bender
Fögruhlíðará, eða Fögruhlíðarós, er austast í Jökulsárhlíð og tilheyrir Ketilsstöðum. Þarna er mjög fagurt umhverfi og vegslóði liggur að ánni frá þjóðveginum. 
 
Erlendir veiðimenn sem voru þarna fyrir nokkrum árum sögðu að þetta væri eins og á tunglinu, fegurðin er stórskostleg.
 
„Ég var að leiðsegja fjórum  veiðimönnum  í Fögruhlíðará um daginn og við lentum heldur betur í bingói!“ sagði Árni Kristinn Skúlason, sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða silung.
 
„Dagurinn byrjaði rólega og var smá kropp en síðan allt í einu fór bleikjan að taka grimmt og náðum við 22 bleikjum á land ásamt 2 sjóbirtingum. Allt spikfeitir og fallegir fiskar. Fiskurinn leit ekki við öðru en þyngdri Heimsætu og tókum við alla á hana. Allir fiskarnir fengust í ósnum,“ sagði Árni Kristinn enn fremur.
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...