Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Þórir ásamt eiginkonu sinni, Ásdísi Svölu Guðjónsdóttur. Með þeim eru synir þeirra, Gísli Örn (t.v) og Guðjón Birgir. Á myndina vantar dótturina, Erlu Fanneyju.
Þórir ásamt eiginkonu sinni, Ásdísi Svölu Guðjónsdóttur. Með þeim eru synir þeirra, Gísli Örn (t.v) og Guðjón Birgir. Á myndina vantar dótturina, Erlu Fanneyju.
Fréttir 29. apríl 2015

Vélaverkstæði Þóris á Selfossi tuttugu ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vélaverkstæði Þóris á Selfossi varð tuttugu ára 1. mars sl., og haldið var upp á tímamótin föstudagskvöldið 13. mars með opnu húsi í nýju og glæsilegu verkstæði við Austurveg 69.  
„Það hefur verið jafn og þéttur stígandi í rekstrinum og nú erum við með sautján starfsmenn á launaskrá. Meginstarfsemin er í kringum viðgerðir á landbúnaðartækjum, vörubifreiðum, þungavinnuvélum og síðast en ekki síst smurþjónusta á öllum tækjum og bílum.“ 
 
Fara víða um land
 
„Við förum líka víða um land og jafnvel út fyrir landsteinana í viðgerðaleiðangra,“ segir Þórir L.  Þórarinsson hjá Vélaverkstæði Þóris á Selfossi en fyrirtæki hans varð tuttugu ára 1. mars sl., og haldið var upp á tímamótin föstudagskvöldið 13. mars með opnu húsi í nýju og glæsilegu verkstæði við Austurveg 69. Sautján starfsmenn eru á launaskrá.“ 
 
Styrkur að hafa trausta viðskiptavini
 
„Það er styrkur hvers fyrirtækis að hafa trausta og góða viðskiptavini og sér í lagi gott starfsfólk, sem er tilbúið að leggja mikið á sig í tíma og ótíma. Þá má ég ekki gleyma fjölskyldunni minni, sem hefur verið mjög umburðarlynd í gegnum árin,“ segir Þórir. 
 
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...