Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Þórir ásamt eiginkonu sinni, Ásdísi Svölu Guðjónsdóttur. Með þeim eru synir þeirra, Gísli Örn (t.v) og Guðjón Birgir. Á myndina vantar dótturina, Erlu Fanneyju.
Þórir ásamt eiginkonu sinni, Ásdísi Svölu Guðjónsdóttur. Með þeim eru synir þeirra, Gísli Örn (t.v) og Guðjón Birgir. Á myndina vantar dótturina, Erlu Fanneyju.
Fréttir 29. apríl 2015

Vélaverkstæði Þóris á Selfossi tuttugu ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vélaverkstæði Þóris á Selfossi varð tuttugu ára 1. mars sl., og haldið var upp á tímamótin föstudagskvöldið 13. mars með opnu húsi í nýju og glæsilegu verkstæði við Austurveg 69.  
„Það hefur verið jafn og þéttur stígandi í rekstrinum og nú erum við með sautján starfsmenn á launaskrá. Meginstarfsemin er í kringum viðgerðir á landbúnaðartækjum, vörubifreiðum, þungavinnuvélum og síðast en ekki síst smurþjónusta á öllum tækjum og bílum.“ 
 
Fara víða um land
 
„Við förum líka víða um land og jafnvel út fyrir landsteinana í viðgerðaleiðangra,“ segir Þórir L.  Þórarinsson hjá Vélaverkstæði Þóris á Selfossi en fyrirtæki hans varð tuttugu ára 1. mars sl., og haldið var upp á tímamótin föstudagskvöldið 13. mars með opnu húsi í nýju og glæsilegu verkstæði við Austurveg 69. Sautján starfsmenn eru á launaskrá.“ 
 
Styrkur að hafa trausta viðskiptavini
 
„Það er styrkur hvers fyrirtækis að hafa trausta og góða viðskiptavini og sér í lagi gott starfsfólk, sem er tilbúið að leggja mikið á sig í tíma og ótíma. Þá má ég ekki gleyma fjölskyldunni minni, sem hefur verið mjög umburðarlynd í gegnum árin,“ segir Þórir. 
 
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...