Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Einar töframaður vakti mikla lukku yngri kynslóðarinnar og flott töfrabrögð kæta reyndar alltaf fólk á öllum aldri.
Einar töframaður vakti mikla lukku yngri kynslóðarinnar og flott töfrabrögð kæta reyndar alltaf fólk á öllum aldri.
Mynd / Guðrún Bergrún Jóhannesdóttir
Líf&Starf 22. júlí 2015

Vel heppnað Vopnaskak

Höfundur: Guðrún Bergrún Jóhannesdóttir
Á dögunum gerðu Vopnfirðingar og gestir þeirra sér ýmislegt til skemmtunar á sumarhátíðinni Vopnaskaki. 
Þar var hagyrðingakvöld, tónleikar með Mannakornum, útimarkaður og fleira til gamans gert. Þá var einnig sveitaball þar sem dansinn dunaði í samkomuhúsinu Hofi eftir langt hlé og ekki ólíklegt að margir hafi rifjað upp skemmtilegar minningar þar. 
 
Börnin skemmtu sér vel á sýningu Einars töframanns og ekki verra að fá uppvafið sykurfrauð til að smjatta á. Á útimarkaðinum var fjölbreytt úrval handverks, hönnunar og að sjálfsögðu nýbakaðar kleinur fyrir þá sem voru nógu snöggir að tryggja sér poka.
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...