Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Veiðar með afa
Fólkið sem erfir landið 5. september 2019

Veiðar með afa

Guðmundur Reynir býr í Lækjarhúsum í Suðursveit. Hann stefnir á atvinnumennsku í fótbolta. 
 
Nafn: Guðmundur Reynir Friðriksson.
 
Aldur: 13.
 
Stjörnumerki: Vatnsberi.
 
Búseta: Lækjarhús, Suðursveit.
 
Skóli: Hafnarskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
 
Uppáhaldsmatur: Humar.
 
Uppáhaldshljómsveit: Queen.
 
Uppáhaldskvikmynd: Bohemian Rhapsody.
 
Fyrsta minning þín? Að veiða með Reyni afa.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi fótbolta og körfubolta og spila á gítar.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fótbolta.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Það vantaði uppkveikjulög í gufuna og fór með bensín í staðinn, svo gleymdi ég því en rétt náði að henda brúsanum út áður en hann sprakk.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Er búinn að spila fótbolta í allt sumar og svo er sumarið að verða búið.
 
Næst » Guðmundur skorar á Emilíu að svara næst.
Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...