Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Varað við svínaormi í innfluttu kjöti í Belgíu
Fréttir 8. desember 2014

Varað við svínaormi í innfluttu kjöti í Belgíu

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Í það minnsta 12 einstaklingar í borgunum Antwerpen og Limburg í Belgíu hafa greinst með svínaorm eða tríkínu á síðustu vikum. Veiktist fólkið eftir neyslu á kjöti sem talið er hafa verið flutt inn frá Spáni. 

Samkvæmt upplýsingum af vefsíðu Center for Burden and Risk Assessment (CBRA) höfðu tólf einstaklingar verið lagðir inn á sjúkrahús í Belgíu á laugardag eftir að hafa neitt svínakjöts sem smitað var af tríkínu. Sendu heilbrigðisyfirvöld í Belgíu út varnaðarorð í útvarpi og öðrum fjölmiðlum til almennings þar sem líkur séu á meiri útbreiðslu þessa sníkjudýrs sem getur leitt sjúklinga til dauða.  

Um 100 ár eru síðan Belgar töldu sig hafa útrýmt þessu sníkjudýri hjá sér og hefur þess ekki orðið vart þar í landi síðan, eða þar til nú. 

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?
Fréttir 28. nóvember 2022

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?

Nú eru uppi hugmyndir um að leggja hjólreiða- og göngustíg á milli Hellu og Hvol...

Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af...