Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Varað við svínaormi í innfluttu kjöti í Belgíu
Fréttir 8. desember 2014

Varað við svínaormi í innfluttu kjöti í Belgíu

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Í það minnsta 12 einstaklingar í borgunum Antwerpen og Limburg í Belgíu hafa greinst með svínaorm eða tríkínu á síðustu vikum. Veiktist fólkið eftir neyslu á kjöti sem talið er hafa verið flutt inn frá Spáni. 

Samkvæmt upplýsingum af vefsíðu Center for Burden and Risk Assessment (CBRA) höfðu tólf einstaklingar verið lagðir inn á sjúkrahús í Belgíu á laugardag eftir að hafa neitt svínakjöts sem smitað var af tríkínu. Sendu heilbrigðisyfirvöld í Belgíu út varnaðarorð í útvarpi og öðrum fjölmiðlum til almennings þar sem líkur séu á meiri útbreiðslu þessa sníkjudýrs sem getur leitt sjúklinga til dauða.  

Um 100 ár eru síðan Belgar töldu sig hafa útrýmt þessu sníkjudýri hjá sér og hefur þess ekki orðið vart þar í landi síðan, eða þar til nú. 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...