Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Varað við svínaormi í innfluttu kjöti í Belgíu
Fréttir 8. desember 2014

Varað við svínaormi í innfluttu kjöti í Belgíu

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Í það minnsta 12 einstaklingar í borgunum Antwerpen og Limburg í Belgíu hafa greinst með svínaorm eða tríkínu á síðustu vikum. Veiktist fólkið eftir neyslu á kjöti sem talið er hafa verið flutt inn frá Spáni. 

Samkvæmt upplýsingum af vefsíðu Center for Burden and Risk Assessment (CBRA) höfðu tólf einstaklingar verið lagðir inn á sjúkrahús í Belgíu á laugardag eftir að hafa neitt svínakjöts sem smitað var af tríkínu. Sendu heilbrigðisyfirvöld í Belgíu út varnaðarorð í útvarpi og öðrum fjölmiðlum til almennings þar sem líkur séu á meiri útbreiðslu þessa sníkjudýrs sem getur leitt sjúklinga til dauða.  

Um 100 ár eru síðan Belgar töldu sig hafa útrýmt þessu sníkjudýri hjá sér og hefur þess ekki orðið vart þar í landi síðan, eða þar til nú. 

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu
Fréttir 21. janúar 2025

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu

Einungis einn bóndi var kjörinn til setu á Alþingi Íslendinga í nýliðnum kosning...

Nýr bæjarstjóri Múlaþings
Fréttir 21. janúar 2025

Nýr bæjarstjóri Múlaþings

Bæjarstjóraskipti eru að verða í sveitarfélaginu Múlaþingi.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...