Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Valur Blomsterberg með flottan sjóbirting úr Tungulæknum.
Valur Blomsterberg með flottan sjóbirting úr Tungulæknum.
Í deiglunni 2. júní 2017

Valur hættur í Tungulæknum

Höfundur: Gunnar Bender
Breytingar hafa orðið á leigumálum í Tungulæk í Skaftafellssýslu en Valur Blomsterberg hafði tekið svæðið á leigu til 10 ára og greiddi vel fyrir það á hverju ári en er nú að hætta.
 
Samningnum hefur verið sagt upp við Val, en hann  rak staðinn  í eitt og hálft ár með miklum myndarbrag.
Valur sagði í samtali við fjölmiðla þegar hann tók lækinn á leigu að Tungulækur væri besti sjóbirtingslækur heims, sem eru orð að sönnu. Veiðin hefur verið ævintýraleg oft og tíðum og fiskurinn vænn.
 
Vel hefur gengið að veiða í læknum í vor og veiðimenn fengu fína veiði. Þórarinn Kristinsson, sonur Kristins heitins í Björgun, er víst kominn aftur með veiðimálin í læknum eftir þetta leiguævintýri. En einhverjar meiri hræringar eru í gangi á svæðinu.
Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...