Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Útlit fyrir góða humaluppskeru á Bretlandseyjum
Fréttir 17. september 2014

Útlit fyrir góða humaluppskeru á Bretlandseyjum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Bjóráhugamenn í Bretlandi eru glaðir á svipinn þessa dagana enda bendir flest til þess á humaluppskera í ár verði með betra móti enda vaxtarskilyrði fyrir humal víða mjög góð.

Spár fyrir humaluppskeru í Hereford- og Worcesterskíri eru mjög góðar enda vaxtarskilyrði fyrir humal á yfirstandandi vaxtartímabili nánast fullkomin. Uppskera í Kent og öðrum héruðum í suður Englandi er sögð vera meiri en síðast liðin tvö ár þrátt fyrir minni rigningu en vonast var eftir.

Í kjölfar humaluppskerunnar á Bretlandseyjum fylgja víða bjórhátíðir þar sem gestir fá tækifæri til að smakka tugi ef ekki hundruð ólíkar gerðir af bjór frá litlum bjórgerðum. Ólík kvæmi af humal framkalla mismunandi bragð sem er allt frá því að vera rammbitur yfir á að vera silkimjúkt. 

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?
Fréttir 6. desember 2024

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?

Valgerður Friðriksdóttir stendur fyrir rafrænni könnun þar sem hún skoðar hefðir...

Lök kornuppskera á landinu
Fréttir 6. desember 2024

Lök kornuppskera á landinu

Samkvæmt bráðabirgðatölum bendir allt til að uppskera af þurru korni sé umtalsve...

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð
Fréttir 5. desember 2024

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð

Ný skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands, þar sem fjögur erlend kúakyn voru borin s...

Skrásetja sögu brautryðjenda
Fréttir 5. desember 2024

Skrásetja sögu brautryðjenda

Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér s...

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við ...

Áfrýjar dómi
Fréttir 5. desember 2024

Áfrýjar dómi

Undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum féllu úr gildi með dómi Héraðsdó...

Fuglaflensa á íslensku búi
Fréttir 5. desember 2024

Fuglaflensa á íslensku búi

Á þriðjudaginn greindist fuglaflensa af gerðinni H5N5 á kalkúnabúi Reykjabúsins ...

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...