Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Útlit fyrir góða humaluppskeru á Bretlandseyjum
Fréttir 17. september 2014

Útlit fyrir góða humaluppskeru á Bretlandseyjum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Bjóráhugamenn í Bretlandi eru glaðir á svipinn þessa dagana enda bendir flest til þess á humaluppskera í ár verði með betra móti enda vaxtarskilyrði fyrir humal víða mjög góð.

Spár fyrir humaluppskeru í Hereford- og Worcesterskíri eru mjög góðar enda vaxtarskilyrði fyrir humal á yfirstandandi vaxtartímabili nánast fullkomin. Uppskera í Kent og öðrum héruðum í suður Englandi er sögð vera meiri en síðast liðin tvö ár þrátt fyrir minni rigningu en vonast var eftir.

Í kjölfar humaluppskerunnar á Bretlandseyjum fylgja víða bjórhátíðir þar sem gestir fá tækifæri til að smakka tugi ef ekki hundruð ólíkar gerðir af bjór frá litlum bjórgerðum. Ólík kvæmi af humal framkalla mismunandi bragð sem er allt frá því að vera rammbitur yfir á að vera silkimjúkt. 

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...