Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Útbreiðsla katta kortlögð
Fréttir 29. júní 2017

Útbreiðsla katta kortlögð

Höfundur: ghp
Tengsl manna og katta ná aftur til nýsteinaldar. Jarðvistarleifar sem fundust í Kýpur benda til þess að kettir hafi lifað í nánu samlífi með mönnum allt frá 7.500 f.Kr. Í dag eru húsvandir kettir til staðar í öllum heimsálfum nema á Suðurskautslandinu og á afskekktustu útskikum veraldar. 
 
Þótt hann sé í dag mestmegnis alinn sem hæverskur nautnaseggur og dyntóttur fjölskyldumeðlimur þjónaði köttur mikilvægu hlutverki til að sporna við meindýrum, einkum nagdýrum, á sveitabýlum, í skipum og þorpum á árum áður.
 
Vísindaritið Nature birti nýlega niðurstöður rannsókna á útbreiðslumynstri katta um heiminn. Notaðar voru DNA-greiningar á jarðvistarleifum kattardýra og benda niðurstöður til þess að kettir hafi breiðst út samhliða sjóferðum manna, frá ströndum og þaðan inn til meginlanda. Þá sýna greiningar á þróun litmynsturs katta fram á að eiginleg ræktun katta hefjist síðar en hjá flestum öðrum heimilisdýrum. 
Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi
Fréttir 27. febrúar 2024

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi

Deildarfundur garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar ...

Fjölbreytt verkefni
Fréttir 27. febrúar 2024

Fjölbreytt verkefni

Margþættar umræður sköpuðust á deildarfundi hrossabænda. Stofnverndarsjóður, hro...

Hugað að nýrri afurðastöð
Fréttir 27. febrúar 2024

Hugað að nýrri afurðastöð

Sláturfélag Suðurlands (SS) undirbýr nú uppbyggingu á nýrri afurðastöð fyrirtæki...

Ákall um meiri stuðning
Fréttir 27. febrúar 2024

Ákall um meiri stuðning

Deildarfundur geitfjárbænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar. ...

Óberon besta nautið
Fréttir 26. febrúar 2024

Óberon besta nautið

Óberon 17046 frá Skeiðháholti 1 á Skeiðum hlaut nafnbótina besta naut fætt árið ...