Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Útbreiðsla katta kortlögð
Fréttir 29. júní 2017

Útbreiðsla katta kortlögð

Höfundur: ghp
Tengsl manna og katta ná aftur til nýsteinaldar. Jarðvistarleifar sem fundust í Kýpur benda til þess að kettir hafi lifað í nánu samlífi með mönnum allt frá 7.500 f.Kr. Í dag eru húsvandir kettir til staðar í öllum heimsálfum nema á Suðurskautslandinu og á afskekktustu útskikum veraldar. 
 
Þótt hann sé í dag mestmegnis alinn sem hæverskur nautnaseggur og dyntóttur fjölskyldumeðlimur þjónaði köttur mikilvægu hlutverki til að sporna við meindýrum, einkum nagdýrum, á sveitabýlum, í skipum og þorpum á árum áður.
 
Vísindaritið Nature birti nýlega niðurstöður rannsókna á útbreiðslumynstri katta um heiminn. Notaðar voru DNA-greiningar á jarðvistarleifum kattardýra og benda niðurstöður til þess að kettir hafi breiðst út samhliða sjóferðum manna, frá ströndum og þaðan inn til meginlanda. Þá sýna greiningar á þróun litmynsturs katta fram á að eiginleg ræktun katta hefjist síðar en hjá flestum öðrum heimilisdýrum. 
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...