Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Upptökur aðgengilegar frá ráðstefnu um kolefnisbindingu
Mynd / BBL
Fréttir 14. desember 2017

Upptökur aðgengilegar frá ráðstefnu um kolefnisbindingu

Ráðstefna um leiðir til að auka kolefnisbindingu á Íslandi var haldin í Bændahöllinni þriðjudaginn 5. desember sl. á alþjóðlegum degi jarðvegs. Upptökur af erindum eru nú aðgengilegar á vefnum.

Dagskrá

Ráðstefna haldin á Hótel Sögu, klukkan 13.00-16.00, þriðjudaginn 5. desember.

Binding kolefnis með breyttri landnýtingu og skógrækt - LULUCF (Land Use, Land Use Change, Forestry) og reynsla Íra  –  Eugene Hendrick, sérfræðingur um kolefnisbindingu

Losun gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar á Íslandi  – Auður Magnúsdóttir, deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar LbhÍ.

Sauðfjárbændur og kolefnisbinding – Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda

Kolefnisbinding með landgræðslu – Jóhann Þórsson, sérfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins

Kolefnisbinding með skógrækt – Arnór Snorrason, sérfræðingur á Mógilsá

Umræður og samantekt

Það eru Landgræðsla ríkisins, Landbúnaðarháskóli Íslands, Skógræktin og Bændasamtök Íslands sem standa að ráðstefnunni. Markmiðið með henni er að draga fram lausnir við bindingu kolefnis hér á landi í því augnamiði að uppfylla skyldur sem m.a. felast í Parísarsamkomulaginu. 

Tengill á upptökurnar

 

Upphækkuð matjurtabeð hafa slegið í gegn á Akureyri
Fréttir 23. júní 2025

Upphækkuð matjurtabeð hafa slegið í gegn á Akureyri

Í gömlu ræktunarstöðinni við Krókeyri á Akureyri eru matjurtagarðar bæjarins þar...

Aukinn útflutningur á reiðhestum
Fréttir 23. júní 2025

Aukinn útflutningur á reiðhestum

Útflutningur á hrossum sveiflast nokkuð milli ára en samkvæmt gögnum Hagstofunna...

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...