Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Upptökur aðgengilegar frá ráðstefnu um kolefnisbindingu
Mynd / BBL
Fréttir 14. desember 2017

Upptökur aðgengilegar frá ráðstefnu um kolefnisbindingu

Ráðstefna um leiðir til að auka kolefnisbindingu á Íslandi var haldin í Bændahöllinni þriðjudaginn 5. desember sl. á alþjóðlegum degi jarðvegs. Upptökur af erindum eru nú aðgengilegar á vefnum.

Dagskrá

Ráðstefna haldin á Hótel Sögu, klukkan 13.00-16.00, þriðjudaginn 5. desember.

Binding kolefnis með breyttri landnýtingu og skógrækt - LULUCF (Land Use, Land Use Change, Forestry) og reynsla Íra  –  Eugene Hendrick, sérfræðingur um kolefnisbindingu

Losun gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar á Íslandi  – Auður Magnúsdóttir, deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar LbhÍ.

Sauðfjárbændur og kolefnisbinding – Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda

Kolefnisbinding með landgræðslu – Jóhann Þórsson, sérfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins

Kolefnisbinding með skógrækt – Arnór Snorrason, sérfræðingur á Mógilsá

Umræður og samantekt

Það eru Landgræðsla ríkisins, Landbúnaðarháskóli Íslands, Skógræktin og Bændasamtök Íslands sem standa að ráðstefnunni. Markmiðið með henni er að draga fram lausnir við bindingu kolefnis hér á landi í því augnamiði að uppfylla skyldur sem m.a. felast í Parísarsamkomulaginu. 

Tengill á upptökurnar

 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...