Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Undafífill nefndur eftir David Attenborough
Fréttir 9. febrúar 2015

Undafífill nefndur eftir David Attenborough

Höfundur: Vilmundur Hansen

Áður ógreind tegund af undafífli sem fannst í suður Wales fyrir skömmu hefur verið nefndur í höfuðið á sjónvarpsmanninum og náttúrufræðikennara heimsins David Attenborough og heitir hér eftir því þjála nafni Hieracium attenboroughianum.

Plöntur og dýr sem nefnd eru eftir Attenborough er nokkur og má þar nefna asíska kjötætuplöntu, ástralska smá könguló, engisprettu í Dóminíska lýðveldinu, snjáldru í Nýju Gíneu, útdauðan fisk og risaeðlu. Reyndar er til heil ættkvísl plantna sem vex í Gabon í Afríku sem nefnd er í höfuðið á honum. Undafífillinn er fyrsta plantan sem vex á Bretlandseyjum sem nefnd eftir honum.

Grasa- og flokkunarfræðingurinn Tim Rich sem fann fífilinn fyrir tíu árum en það var ekki fyrr en nú að staðfest var að um áður ógreinda tegund væri að ræða.  Ástæðan fyrir því að Rich nefndi plöntuna í höfuðið á Attenborough er sú að hann vildi heiðra manninn sem vakti áhuga hans á náttúrufræði.

Í viðtali vagna nafngiftarinnar sagðist Attenborough vera bæði ánægður og stoltur með að svo falleg planta væri nefnd eftir sér.
 

Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...