Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2016
Fréttir 8. ágúst 2016

Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2016

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Umhverfisverðlaun Flóahrepps fyrir árið 2016 voru afhent á þjóð- hátíðardaginn, 17. júní. Þau fóru að þessu sinni til GB bíla og lögbýlisins Vatnsholts 3. „Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með þessa viðurkenningu og þökkum fulltrúum í atvinnu- og umhverfisnefnd sveitarfélagsins fyrir að halda utan um verkefnið og markvissa vinnu við kynningu á „Umhverfisátaki Flóahrepps“ sem nú hefur staðið yfir frá því haustið 2015.

Umhverfisátakinu lauk formlega 12. júní, þegar nokkrir íbúar komu saman í Einbúa við snyrtingu og umhirðu svæðisins. Einbúi er einstaklega fallegur staður og tilvalinn til þess að skreppa á í nestis- og útsýnisferðum,“ segir Eydís Indriðadóttir, sveitarstjóri Flóahrepps. 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...