Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2016
Fréttir 8. ágúst 2016

Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2016

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Umhverfisverðlaun Flóahrepps fyrir árið 2016 voru afhent á þjóð- hátíðardaginn, 17. júní. Þau fóru að þessu sinni til GB bíla og lögbýlisins Vatnsholts 3. „Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með þessa viðurkenningu og þökkum fulltrúum í atvinnu- og umhverfisnefnd sveitarfélagsins fyrir að halda utan um verkefnið og markvissa vinnu við kynningu á „Umhverfisátaki Flóahrepps“ sem nú hefur staðið yfir frá því haustið 2015.

Umhverfisátakinu lauk formlega 12. júní, þegar nokkrir íbúar komu saman í Einbúa við snyrtingu og umhirðu svæðisins. Einbúi er einstaklega fallegur staður og tilvalinn til þess að skreppa á í nestis- og útsýnisferðum,“ segir Eydís Indriðadóttir, sveitarstjóri Flóahrepps. 

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.