Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Styrkþegar við athöfn sem fram fór í Breiðumýri í Reykjadal. Vilyrði voru veitt til að styrkja 93 verkefni að upphæð um 70 milljónir króna.
Styrkþegar við athöfn sem fram fór í Breiðumýri í Reykjadal. Vilyrði voru veitt til að styrkja 93 verkefni að upphæð um 70 milljónir króna.
Mynd / 641.is
Fréttir 6. júní 2016

Um 70 milljónir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Uppbyggingarsjóður Norður­lands eystra úthlutaði við athöfn á Breiðumýri í Reykjadal rúmlega 70 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings, sem er Eyjafjörður og Þingeyjarsýslur.  Sjóðurinn er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019. 
 
Uppbyggingarsjóður er sam­keppnissjóður og veitir verkefnastyrki til menningarverkefna,  atvinnuþróunar og nýsköpunar, auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála.  
 
Uppbyggingarsjóði bárust samtals 190 umsóknir, þar af 58 til atvinnuþróunar og nýsköpunar og 132 til menningar.  Sótt var um 111,8 milljónir, þar af 56,3 til atvinnuþróunar og nýsköpunar og 55,4 til menningarstarfs. Uppbyggingarsjóður samþykkti að veita 93 verkefnum styrkvilyrði að upphæð 70,1 mkr. Áætlaður heildarkostnaður við verk­efnin er rúmar 300 mkr.
Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...