Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Skráðir notendur í WorldFeng eru 18.000 í um 24 löndum.
Skráðir notendur í WorldFeng eru 18.000 í um 24 löndum.
Fréttir 17. nóvember 2014

Um 26.000 notendur að tölvukerfum BÍ

Virkir og skráðir notendur tölvukerfa Bændasamtaka Íslands (BÍ) eru um 26.000. Eftirfarandi tölvukerfi eru í rekstri tölvudeildar BÍ: hrossakerfin WorldFengur og Sportfengur, nautgripakerfið Huppa, sauðfjárkerfin Farvís og Lamb, jarðræktarkerfið Jörð, smalahundakerfið Snati, upplýsinga og vefgáttin Bændatorgið, Dýraauðkenni fyrir gæludýr, Ullarmatskerfi Ístex (í Bændatorginu) og Afurð, greiðslukerfi landbúnaðarins.

Alls 3.506 notendur eru skráðir með virkan aðgang að Bændatorginu í dag. Fjárvís notendur eru alls um 1.800 á sama tíma (af þeim 13 grænlenskir bændur). Heildarfjöldi notenda í Huppu eru 903.

Bændur aðeins með hjarðbókaraðgang eru 63 talsins, en aðgangur þeirra er mjög takmarkaður miðað við fullan aðgang skýrsluhaldara í nautgriparækt. Þá eru 28 færeyskir bændur með aðgang að Huppu, en í haust var opnað fyrir aðgang mjólkurframleiðenda í Færeyjum að Huppu.

 

 

WorldFengur

Um 1.100 bændur eru með aðgang að Jörð, skýrsluhaldsforritinu í jarðrækt. Um 170 notendur eru með aðgang að Snata, ættbókarkerfi Smalahundafélagsins. Þessu til viðbótar má nefna að Landsmarkaskrá er opin öllum á netinu þeim að kostnaðarlausu (www.landsmarkaskra.is) og þá má ekki gleyma dkBúbót sem er með skráða um 800 notendur. Að síðustu má nefna upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng, en skráðir notendur í um 24 löndum eru um 18.000.

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...