Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Tungnaréttum flýtt um viku í haust
Mynd / Ruth Örnólfsdóttir
Fréttir 20. maí 2016

Tungnaréttum flýtt um viku í haust

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjallskilanefnd Biskupstungna hefur ákveðið að flýta Tungnaréttum um viku í haust, halda þær laugardaginn 10. september í stað laugardagsins 17. september. 
 
Þetta er gert í ljósi þess að sláturleyfishafar hafa gefið út að auknar álagsgreiðslur til sauðfjárbænda verða mestar frá 31. ágúst til 16. september. Fjallreiðardagur verður laugardagurinn 3. september. Óbreyttar tímasetningar verða á seinni leitum.Stefnt er að því að Tungnaréttir verði eftirleiðis annan laugardag í september. 

Skylt efni: Tungnaréttir

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...