Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Tollkvóti fyrir nautakjöt opinn
Fréttir 5. júní 2014

Tollkvóti fyrir nautakjöt opinn

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson
Tollkvóti vegna innflutnings á nautakjöti er opinn og hefur verið það síðan 28. febrúar síðastliðinn. Það þýðir að innflytjendur geta flutt inn nautakjöt á 45 prósentum af þeim magntolli sem myndi leggjast á ef kvótinn væri ekki opinn. Athygli er vakin á þessu á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, vegna umræðu um skort á nautakjöti og innflutning upp á síðkastið.
 
Auk magntollsins leggst 30 prósenta verðtollur á kjötið. Sem dæmi má nefna að tollur á hakkefni er 270 krónur sem er 45 prósent af leyfilegum magntolli. Væri tollkvótinn ekki opinn myndi tollurinn verða 30 prósent af innflutningsverði auk 599 króna. Þegar tollkvóti er opinn, eins og núna, hefur verðhækkun á innlendu nautakjöti engin áhrif á innflutningsverðið, að því er fram kemur í frétt ráðuneytisins.
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...