Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Tollkvóti fyrir nautakjöt opinn
Fréttir 5. júní 2014

Tollkvóti fyrir nautakjöt opinn

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson
Tollkvóti vegna innflutnings á nautakjöti er opinn og hefur verið það síðan 28. febrúar síðastliðinn. Það þýðir að innflytjendur geta flutt inn nautakjöt á 45 prósentum af þeim magntolli sem myndi leggjast á ef kvótinn væri ekki opinn. Athygli er vakin á þessu á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, vegna umræðu um skort á nautakjöti og innflutning upp á síðkastið.
 
Auk magntollsins leggst 30 prósenta verðtollur á kjötið. Sem dæmi má nefna að tollur á hakkefni er 270 krónur sem er 45 prósent af leyfilegum magntolli. Væri tollkvótinn ekki opinn myndi tollurinn verða 30 prósent af innflutningsverði auk 599 króna. Þegar tollkvóti er opinn, eins og núna, hefur verðhækkun á innlendu nautakjöti engin áhrif á innflutningsverðið, að því er fram kemur í frétt ráðuneytisins.
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...