Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tilkynna á tjón vegna ágangs
Fréttir 2. október 2024

Tilkynna á tjón vegna ágangs

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Bændum ber að skila tjónamati vegna ágangs álfta og gæsa fyrir 20. október nk.

Í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu er athygli bænda vakin á því að skila inn umsóknum um styrki vegna slíks tjóns rafrænt í Afurð.

„Greiddur er stuðningur vegna skemmda sem hlotist hafa af ágangi álfta og gæsa á nýrækt, við endurrækt á túnum, kornrækt og rækt annarra fóðurjurta í samræmi við ákvæði reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 430/2021,“ segir í frétt ráðuneytisins.“

Samkvæmt reglugerðinni er tjón eingöngu bætt ef það er metið meira en 30 prósent af heildarstærð ræktunarspildu. Framleiðendum ber að skila inn tjónaskýrslu innan þriggja sólarhringa frá því tjóns verður vart eða álftir og gæsir hafa haft sig á brott.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...