Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Tilkynna á tjón vegna ágangs
Fréttir 2. október 2024

Tilkynna á tjón vegna ágangs

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Bændum ber að skila tjónamati vegna ágangs álfta og gæsa fyrir 20. október nk.

Í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu er athygli bænda vakin á því að skila inn umsóknum um styrki vegna slíks tjóns rafrænt í Afurð.

„Greiddur er stuðningur vegna skemmda sem hlotist hafa af ágangi álfta og gæsa á nýrækt, við endurrækt á túnum, kornrækt og rækt annarra fóðurjurta í samræmi við ákvæði reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 430/2021,“ segir í frétt ráðuneytisins.“

Samkvæmt reglugerðinni er tjón eingöngu bætt ef það er metið meira en 30 prósent af heildarstærð ræktunarspildu. Framleiðendum ber að skila inn tjónaskýrslu innan þriggja sólarhringa frá því tjóns verður vart eða álftir og gæsir hafa haft sig á brott.

Vænn valkostur fyrir bændur og loftslagsbókhald Íslands
Fréttir 16. júní 2025

Vænn valkostur fyrir bændur og loftslagsbókhald Íslands

Raunhæfir kostir til lífgasframleiðslu gætu skilað á bilinu 3-5% af markmiðum Ís...

Frárennsli á við fjórfalt rennsli Elliðaáa
Fréttir 16. júní 2025

Frárennsli á við fjórfalt rennsli Elliðaáa

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf....

Úthlutað úr Matvælasjóði
Fréttir 16. júní 2025

Úthlutað úr Matvælasjóði

Fjörutíu verkefni hlutu styrk úr Matvælasjóði á dögunum. Hanna Katrín Friðriksso...

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...