Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Tilboðsmarkaður opinn
Mynd / Jón Eiríksson
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Nú þegar hefur verið opnað fyrir tilboð en fresturinn til að skila þeim rennur út á miðnætti 10. mars skv. tilkynningu matvælaráðuneytisins. Að hámarki verður hægt að óska eftir kaupum á 50.000 lítra framleiðslurétti. Þrír tilboðsmarkaðir eru haldnir árlega og geta kúabændur því aukið kvótann sinn um 150.000 lítra á tólf mánuðum á þessum vettvangi.

Í tilkynningu frá ráðuneytinu er vakin sérstök athygli á breytingu á reglugerð um stuðning í nautgriparækt nr. 348/2022 sem tók gildi 1. janúar síðastliðinn er varðar markaðsframkvæmd. Þar segir að kaupandi skuli inna af hendi greiðslu fyrir andvirði greiðslumarksins eigi síðar en tuttugu dögum eftir markaðsdag. Að öðrum kosti falli kaupin niður. Nánari upplýsingar um markaðinn má finna á afurd.is og mar.is.

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...