Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Þvottastykki
Hannyrðahornið 18. júlí 2017

Þvottastykki

Ég dundaði mér við að gera uppskriftir sl. vetur. 
 
Hér er ein þeirra og þykir mér ansi vænt um hana, eins þykir mér ansi vænt um ykkur, viðskiptavini mína, og er hún hönnuð með ykkur í huga.  
 
Hlakka ekkert smá til að sjá fullt af fallegum tuskum frá ykkur. 
Megið endilega deila með okkur myndum. Gallery Spuni á facebook og/eða @galleryspuni á instagram.
 
Þvottastykki: 
2-3, 4-5, 6-7 ára.
 
Garn:
Drops Bomull 
– Lín fæst í Gallery Spuna
 
Innihald: 53% bómull, 47% hör
Þyngd/lengd:  50 g = ca 85 metrar
 
Fytja upp upp 61 lykkju og prjóna eftir teikningu á prjóna nr 3,5 mm.
 
 
Fróðleikur:
Hör eða lín er efni sem er unnið úr stráum hörplöntunnar (Linum usitatissimum). 
Í einu hörstrái eru 30-40 þættir sem eru jafn langir stráinu en hver þáttur er gerður úr mörgum þráðum sem hver er 0,5-7 cm langur. 
Hör er sótthreinsandi efni svo það er tilvalið í þvottaklúta.
 
 
 
Bestu kveðjur,
frá okkur í Gallery Spuna
 
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...