Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Þvottastykki
Hannyrðahornið 18. júlí 2017

Þvottastykki

Ég dundaði mér við að gera uppskriftir sl. vetur. 
 
Hér er ein þeirra og þykir mér ansi vænt um hana, eins þykir mér ansi vænt um ykkur, viðskiptavini mína, og er hún hönnuð með ykkur í huga.  
 
Hlakka ekkert smá til að sjá fullt af fallegum tuskum frá ykkur. 
Megið endilega deila með okkur myndum. Gallery Spuni á facebook og/eða @galleryspuni á instagram.
 
Þvottastykki: 
2-3, 4-5, 6-7 ára.
 
Garn:
Drops Bomull 
– Lín fæst í Gallery Spuna
 
Innihald: 53% bómull, 47% hör
Þyngd/lengd:  50 g = ca 85 metrar
 
Fytja upp upp 61 lykkju og prjóna eftir teikningu á prjóna nr 3,5 mm.
 
 
Fróðleikur:
Hör eða lín er efni sem er unnið úr stráum hörplöntunnar (Linum usitatissimum). 
Í einu hörstrái eru 30-40 þættir sem eru jafn langir stráinu en hver þáttur er gerður úr mörgum þráðum sem hver er 0,5-7 cm langur. 
Hör er sótthreinsandi efni svo það er tilvalið í þvottaklúta.
 
 
 
Bestu kveðjur,
frá okkur í Gallery Spuna
 
Nýir liðsmenn Bændablaðsins
Fréttir 21. júní 2024

Nýir liðsmenn Bændablaðsins

Lesendur hafa kannski tekið eftir nýjum efnisþáttum í blaðinu í vor. Hugarleikfi...

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun
Fréttir 21. júní 2024

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun

Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi fá aðgengi að 3,2 milljarða króna fjármög...

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum
Fréttir 20. júní 2024

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölum fengu nýlega tvo styrki úr Matvælasjóð...

Verðlaunuðu góðan árangur
Fréttir 20. júní 2024

Verðlaunuðu góðan árangur

Tabea Elisabeth Schneider hlaut verðlaun fyrir besta árangur á B.S. prófi þegar ...

Fuglum fækkar vegna óveðurs
Fréttir 20. júní 2024

Fuglum fækkar vegna óveðurs

Samkvæmt fuglatalningu varð algjört hrun í fjölda fugla á Norðausturlandi þegar ...

Óhrædd að takast á við áskoranir
Fréttir 19. júní 2024

Óhrædd að takast á við áskoranir

Tilkynnt var um ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjór...

Halla færir út kvíarnar
Fréttir 19. júní 2024

Halla færir út kvíarnar

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjuframleiðandi og eigandi garðyrkjustö...

Sala Búvís stöðvuð
Fréttir 19. júní 2024

Sala Búvís stöðvuð

Samkeppniseftirlitið hefur komið í veg fyrir að Skeljungur kaupi Búvís ehf. þar ...