Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Þrjú tilfelli fuglaflensu í Evrópu
Fréttir 18. nóvember 2014

Þrjú tilfelli fuglaflensu í Evrópu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fuglaflensa af gerðinni H5 hefur greinst á hænsnabúum í Hollandi og Þýskalandi og andabúi í Englandi.

H5N8 vírusinn sem um ræðir er talinn geta smitast í menn en ekki sagður eins hættulegur H5N1 vírusinn sem getur dregið fólk til dauða. Þrátt fyrir það hefur verið ákveðið að slátra öllum fuglum á búunum þremur og einangra þau til að draga úr líkum á smiti í önnur fuglabú.

Ástæða smitsins er sögð geta stafað af farfuglum, hugsanlega álft, á leið til vetrarstöðva sinna sunnar í álfunni.

Sami vírus greindist á fjölda fuglabúa í Suðaustur Asíu fyrr á árinu og hefur nú borist til Evrópu.

Erfðabreytt búfé
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir al...

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda
Fréttir 6. desember 2021

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda

„Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að framkvæmdu...

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði
Fréttir 6. desember 2021

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði

Það er til mikils að vinna að koma á bættri vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi. E...

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng
Fréttir 6. desember 2021

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng

Erlendir ferðamenn sem farið hafa um Vaðlaheiðargöng á þessu ári hafa greitt fyr...

Nýtt 450 íbúða hverfi byggt í Þorlákshöfn
Fréttir 6. desember 2021

Nýtt 450 íbúða hverfi byggt í Þorlákshöfn

Framkvæmdir eru hafnar við uppbyggingu fyrsta áfanga Móabyggðar, nýs 450 íbúða h...

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...