Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Þrjú tilfelli fuglaflensu í Evrópu
Fréttir 18. nóvember 2014

Þrjú tilfelli fuglaflensu í Evrópu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fuglaflensa af gerðinni H5 hefur greinst á hænsnabúum í Hollandi og Þýskalandi og andabúi í Englandi.

H5N8 vírusinn sem um ræðir er talinn geta smitast í menn en ekki sagður eins hættulegur H5N1 vírusinn sem getur dregið fólk til dauða. Þrátt fyrir það hefur verið ákveðið að slátra öllum fuglum á búunum þremur og einangra þau til að draga úr líkum á smiti í önnur fuglabú.

Ástæða smitsins er sögð geta stafað af farfuglum, hugsanlega álft, á leið til vetrarstöðva sinna sunnar í álfunni.

Sami vírus greindist á fjölda fuglabúa í Suðaustur Asíu fyrr á árinu og hefur nú borist til Evrópu.

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi
Fréttir 27. febrúar 2024

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi

Deildarfundur garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar ...