Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Einn gripanna sem Þjóðminjasafn Íslands vill koma í vörslu áhugasamra. Jarðýta af gerðinni International Harvester TD-9.
Einn gripanna sem Þjóðminjasafn Íslands vill koma í vörslu áhugasamra. Jarðýta af gerðinni International Harvester TD-9.
Mynd / þjóðminjasafn Íslands
Fréttir 30. maí 2016

Þrjár gamlar vélar bíða uppgerðar

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Þjóðminjasafn Íslands leitar nú eftir áhugasömum mönnum, (konum og körlum) sem hefðu hug á að taka til uppgerðar og varðveislu gamlar vélar sem safnið hefur í sínum fórum.
 
Lilja Árnadóttir,  sviðsstjóri munasafns Þjóðminjasafns Íslands, hafði samband við Bændablaðið og taldi líklegt að í lesendahópi þess væri að finna einstaklinga með áhuga fyrir gömlum vélum.
 
Vélar sem þarfnast uppgerðar
 
Safnið er með í sínum fórum þrjár óskráðar vélar sem þarfnast uppgerðar. Þar er um að ræða:
  • Dráttarvél af gerðinni Caterpillar 22. 
  • Dráttarvél af gerðinni      Lanz Alldog.
  • Jarðýta TD 9, árgerð 1945 (International Harvester).
Þeir sem áhuga hefðu á að taka við þeim til uppgerðar og varðveislu geta haft samband við Lilju Árnadóttur í síma 530 2284 eða GSM 898-5290. Einnig er hægt að senda henni tölvupóst á netfangið: lilja@thjodminjasafn.is 
Leyfir ekki sandnám
Fréttir 18. september 2024

Leyfir ekki sandnám

Fyrirtækið LavaConcept Iceland hefur sótt um framkvæmdaleyfi hjá Mýrdalshreppi v...

Nýtt rannsóknarverkefni í byggkynbótum
Fréttir 18. september 2024

Nýtt rannsóknarverkefni í byggkynbótum

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er nú að hefjast nýtt rannsóknarverkefni í byggky...

Helsingjar valda usla
Fréttir 18. september 2024

Helsingjar valda usla

Umhverfisstofnun vill takmarka veiðar á helsingja en bóndi á austanverðu Suðurla...

Óarðbær innflutningur
Fréttir 17. september 2024

Óarðbær innflutningur

Einkahlutafélagið Háihólmi skilaði tæplega 1,2 milljóna króna hagnaði á sínu fyr...

Kjötframleiðsla eykst áfram
Fréttir 17. september 2024

Kjötframleiðsla eykst áfram

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um 15 p...

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki
Fréttir 16. september 2024

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki

Nýtt fyrirtæki vill koma sér fyrir á gasmarkaði á Íslandi og hefur hug á að útve...

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust
Fréttir 16. september 2024

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust

Skúli Þórðarson, bóndi á Refsstað í Vopnafirði og fyrrverandi sláturhússtjóri Sl...

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...