Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Fréttir 30. júlí 2015

Þrír heimsmeistarar frá 2013 eru í liðinu

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Formleg kynning á landsliði Íslands í hestaíþróttum var haldin í verslun Líflands, Lynghálsi, miðvikudaginn 15. júlí sl. 
 
Liðsstjórinn, Páll Bragi Hólmarsson, kynnti þar fullskipað lið, en alls telur íslenska landsliðið í hestaíþróttum 21 knapa, þar á meðal eru þrír heimsmeistarar frá heimsmeistaramótinu í Berlín 2013 sem eiga keppnisrétt í ár. 
 
Auk þess var tilkynnt hvaða sex hross koma fram fyrir hönd Íslands á kynbótasýningum á mótinu. Meirihluti hrossanna verður fluttur út á næstu dögum en nokkur þeirra eru þegar stödd í Evrópu. 
 
Liðið mun halda út til Herning í Danmörku þann 29. júlí og taka til við lokaundirbúning fyrir heimsmeistaramótið, sem stendur yfir dagana 3.–9. ágúst.
 
Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...

Sýktur refur í Skagafirði
Fréttir 12. febrúar 2025

Sýktur refur í Skagafirði

Íbúi í Skagafirði varð var við veikan ref og reyndist dýrið með fuglaflensu.

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum
Fréttir 11. febrúar 2025

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum

Fyrir áramót bárust tvö mál inn á borð lögfræðinga Bændasamtaka Íslands þar sem ...

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS
Fréttir 11. febrúar 2025

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS

Kjötvinnslan Esja gæðafæði nær tvöfaldaði hagnað sinn milli áranna 2022 og 2023.

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest
Fréttir 10. febrúar 2025

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest

Mikil aukning var í framleiðslu og sölu á hrossakjöti og svínakjöti á síðasta ár...

Betri afkoma sauðfjárbúa
Fréttir 10. febrúar 2025

Betri afkoma sauðfjárbúa

Hagstofan greindi frá því á vef sínum fyrir skemmstu að afkoman í sauðfjárræktin...