Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Þorsteinn Pálsson til hægri á myndinni með viðurkenninguna sem hann fékk afhenta hér á Tæknidegi HR. Með honum á myndinni er Önundur Jónasson, formaður Tæknifræðingafélags Íslands, sem veitti verðlaunin.
Þorsteinn Pálsson til hægri á myndinni með viðurkenninguna sem hann fékk afhenta hér á Tæknidegi HR. Með honum á myndinni er Önundur Jónasson, formaður Tæknifræðingafélags Íslands, sem veitti verðlaunin.
Fréttir 8. júní 2015

Þorsteinn Pálsson á Signýjarstöðum hlaut viðurkenningu fyrir mjólkurmæli

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Tæknidagur var haldinn í Háskólanum í Reykjavík föstudaginn 15. maí.  Þar voru veittar viðurkenningar fyrir bestu lokaverkefni í tæknifræði.  
 
Ein viðurkenningin lýtur að verkefni fyrir landbúnaðinn. Hlaut Þorsteinn Pálsson á Signýjarstöðum í Borgarfirði þessa viðurkenningu fyrir mjólkurmæli sem hann hannaði til að mæla heildarmagn mjólkur í hverjum mjöltum og setja það fram á fljótlegan, einfaldan og grafískan hátt. Þorsteinn fékk styrk frá Nýsköpunarmiðstöð til rannsóknanna og leiðbeinandi hans var Unnsteinn Snorri Snorrason. Kerfið hefur verið til prófunar hjá föður Þorsteins, Páli Herberti Jónassyni á Signýjarstöðum, og er nú í frekari þróun.

Skylt efni: Mjólkurmælir

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu
Fréttir 9. desember 2022

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggur til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á b...

Jólaskógarnir opnir á aðventunni
Fréttir 9. desember 2022

Jólaskógarnir opnir á aðventunni

Á aðventunni opna jólaskógar skógræktarfélaganna í landinu fyrir þeim sem vilja ...

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...