Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS
Mynd / smh
Fréttir 30. mars 2017

Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS

Höfundur: smh

Rétt í þessu var aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) 2017 settur á Hótel Sögu. Í setningarræðu sinni sagði Þórarinn Ingi Pétursson, formaður LS, að hann ætlaði ekki að sækja eftir endurkjöri sem formaður samtakanna, en hann styddi Oddnýju Steinu Valsdóttur varaformann LS til formennsku.

Þórarinn Ingi var kjörinn formarður LS árið 2012 og tók við af Sindra Sigurgeirssyni. Þórarinn hafði þá betur í kosningu á milli hans og Einars Ófeigs Björnssonar.

Aðalfundur LS stendur yfir í dag en á morgun verður kosið til stjórnar LS klukkan 13 og síðan verður fagráðstefna haldin. Árshátíð LS verður svo annað kvöld.

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...