Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS
Mynd / smh
Fréttir 30. mars 2017

Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS

Höfundur: smh

Rétt í þessu var aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) 2017 settur á Hótel Sögu. Í setningarræðu sinni sagði Þórarinn Ingi Pétursson, formaður LS, að hann ætlaði ekki að sækja eftir endurkjöri sem formaður samtakanna, en hann styddi Oddnýju Steinu Valsdóttur varaformann LS til formennsku.

Þórarinn Ingi var kjörinn formarður LS árið 2012 og tók við af Sindra Sigurgeirssyni. Þórarinn hafði þá betur í kosningu á milli hans og Einars Ófeigs Björnssonar.

Aðalfundur LS stendur yfir í dag en á morgun verður kosið til stjórnar LS klukkan 13 og síðan verður fagráðstefna haldin. Árshátíð LS verður svo annað kvöld.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...