Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Árni Baldursson með flottan lax lax úr Kola í Rússlandi þar sem hann er við  veiðar þessa dagana.
Árni Baldursson með flottan lax lax úr Kola í Rússlandi þar sem hann er við veiðar þessa dagana.
Í deiglunni 27. júní 2017

Þeytist á milli heimshluta

Höfundur: Gunnar Bender
Sumarið er tíminn söng Bubbi og það eru orð að sönnu hjá Árna Baldurssyni hjá Laxá, en hann opnaði Blöndu um daginn, en nokkrum dögum seinna var hann kominn til Rússlands að veiða og er þar núna.
 
„Veiðin gengur vel,“ sagði Árni sem er að veiða stórfiskinn í ánni Kola í Rússlandi, en þar hefur hann veitt oft áður.
 
Næsti áfangastaður hjá Árna er í Stóru-Laxá í Hreppum sem hann opnar 27. júní og þar er komið mikið af laxi. 
 
„Við kíktum og það var mikið af fiski,“ sagði Tómas Sigurðsson um stöðuna í Stóru Laxá.
Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.