Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Tækifæri í íslenskum landbúnaði vegna aukinnar eftirspurnar á erlendum mörkuðum
Fréttir 26. mars 2015

Tækifæri í íslenskum landbúnaði vegna aukinnar eftirspurnar á erlendum mörkuðum

Höfundur: smh

Fyrr í þessari viku gekk sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá skipun starfshóps sem hefur það hlutverk að koma með tillögur og ábendingar um það hvernig auka megi matvælaframleiðslu á Íslandi til að bregðast eigi við aukinni eftirspurn eftir matvælum og hækkandi verðlagi á erlendum mörkuðum. Hópurinn mun einnig huga að nýsköpun og markaðs- og sölumálum. 

Þetta kemur fram í tilkynningu sem atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið sendi frá sér í dag. Formaður hópsins er Sigurgeir Þorgeirsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, en gert er ráð fyrir  að hópurinn skili skýrslu til ráðherra eigi síðar en 1. október 2015.

Starfshópinn skipa:

Sigurgeir Þorgeirsson, formaður

Ásmundur Einar Daðason

Baldvin Jónsson

Birna Þorsteinsdóttir

Brynhildur Pétursdóttir

Daði Már Kristófersson

Eiríkur Blöndal

Haraldur Benediktsson

Knútur Rafn Ármann

Oddný Steina Valsdóttir

Ragnheiður Héðinsdóttir

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni ...

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts
Fréttir 24. nóvember 2021

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts

Nýr upplýsingabæklingur hefur verið gefinn út undir merkjum Íslensks gæðanauts. ...