Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Tækifæri í íslenskum landbúnaði vegna aukinnar eftirspurnar á erlendum mörkuðum
Fréttir 26. mars 2015

Tækifæri í íslenskum landbúnaði vegna aukinnar eftirspurnar á erlendum mörkuðum

Höfundur: smh

Fyrr í þessari viku gekk sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá skipun starfshóps sem hefur það hlutverk að koma með tillögur og ábendingar um það hvernig auka megi matvælaframleiðslu á Íslandi til að bregðast eigi við aukinni eftirspurn eftir matvælum og hækkandi verðlagi á erlendum mörkuðum. Hópurinn mun einnig huga að nýsköpun og markaðs- og sölumálum. 

Þetta kemur fram í tilkynningu sem atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið sendi frá sér í dag. Formaður hópsins er Sigurgeir Þorgeirsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, en gert er ráð fyrir  að hópurinn skili skýrslu til ráðherra eigi síðar en 1. október 2015.

Starfshópinn skipa:

Sigurgeir Þorgeirsson, formaður

Ásmundur Einar Daðason

Baldvin Jónsson

Birna Þorsteinsdóttir

Brynhildur Pétursdóttir

Daði Már Kristófersson

Eiríkur Blöndal

Haraldur Benediktsson

Knútur Rafn Ármann

Oddný Steina Valsdóttir

Ragnheiður Héðinsdóttir

Bláskógabyggð fremst í flokki
Fréttir 12. nóvember 2025

Bláskógabyggð fremst í flokki

Bláskógabyggð hefur verið útnefnd í fyrsta sæti af fjórum „Sveitarfélögum ársins...

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi
Fréttir 11. nóvember 2025

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi

Á dögunum voru kynnt áform um opnun þjónustumiðstöðvar, sem Drangar ehf. ætla að...

Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Fréttir 11. nóvember 2025

Nýr verslunarstjóri í Hrísey

Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. He...

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f