Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Á Hellu, þar sem höfuðstöðvar Rangárþings ytra eru.
Á Hellu, þar sem höfuðstöðvar Rangárþings ytra eru.
Mynd / Freysteinn G. Jónsson
Fréttir 23. maí 2025

Sveitarfélagsmörk færð til

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Rangárþing ytra og Rangárþing eystra hafa lagt til breytingar á sveitarfélagsmörkum þannig að landareignir verði innan marka síns sveitarfélags.

Breytingin nær frá jörðinni Uxahrygg í austri að Eystri-Rangá í vestri.

Markmiðið er að samræma útmörk áðurnefndra sveitarfélaga og aðlaða þau að samþykktum landamerkjum lóða sem þvera mörkin. Lóðarmörk einstakra svæða breytast ekki.

Breytingin tekur eingöngu til uppdráttar en engin breyting er gerð á greinargerð. Sveitarfélagsmörk hafa ekki eignarréttarlegt gildi, en eðlilegt þykir að þau taki mið af samþykktum landamerkjum. Breytingunum fylgja engin umhverfisáhrif þar sem landnotkun mun haldast sú sama. Opið er fyrir athugasemdir um málið í skipulagsgátt til 9. júní.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...