Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Sundlaugarvörður á Krossnesi
Fólkið sem erfir landið 2. febrúar 2015

Sundlaugarvörður á Krossnesi

Kristín Sara ætlar annaðhvort eða hvoru tveggja að vera bóndi eða skíðakona þegar hún verður stór enda er fyrsta minning hennar frá því að hún var tveggja ára á skíðum í Bláfjöllum.
 
Nafn: Kristín Sara Magnúsdóttir.
Aldur: 12 ára.
Stjörnumerki: Vog.
Búseta: Krossnes á Ströndum.
Skóli: Finnbogastaðaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Myndmennt.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kindur og hundar.
Uppáhaldsmatur: Tortilla.
Uppáhaldshljómsveit: One Direction.
Uppáhaldskvikmynd: Home alone.
Fyrsta minning þín? Ég var tveggja ára þegar ég fór fyrst á skíði í Bláfjöllum.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri?  Ég æfi skíði.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Bóndi eða skíðakona.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég fór í bröttustu brekkuna á skíðasvæðinu í Ítalíu og brunaði niður.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Hanga inni.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Já mamma mín og ég vorum sundlaugarverðir í Krossneslaug.
Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.