Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Stutt við nýliða í búskap og ættliðaskipti
Fréttir 18. ágúst 2025

Stutt við nýliða í búskap og ættliðaskipti

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Umsóknarfrestur um nýliðunarstuðning í landbúnaði 2025 er til 1. september.

Markmið nýliðunarstuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Umsóknum er skilað inn á vefinn Afurð.is.

Til að geta hlotið styrk þurfa umsækjendur að vera á aldrinum 18–40 ára og mega ekki hafa hlotið slíkan stuðning áður. Viðkomandi séu að kaupa búrekstur eða hlut í búrekstri í fyrsta skipti eða hafi leigt eða keypt búrekstur innan þriggja ára frá 1. janúar á umsóknarári.

Viðkomandi hafi með sannarlegum hætti lagt út fyrir fjárfestingu annaðhvort með eigin fé eða lántöku. Þá þarf að uppfylla skilyrði skv. 3. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað. Sjá nánari upplýsingar á vefnum bondi.is.

Skylt efni: nýliðunarstyrkir

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...