Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Stórglæsileg kúasýning í Ölfushöll 5. september árið 2000
Gamalt og gott 27. ágúst 2015

Stórglæsileg kúasýning í Ölfushöll 5. september árið 2000

„Um þúsund áhugasamir áhorfundur fögnuðu þegar kýrin Skrá frá Hæli II í Gnúpverjahreppi var útnefnd Kýr sýningarinnar Kýr 2000,“ segir í forsíðufrétt Bændablaðsins 5. september árið 2000.

Útnefningin var lokapunktur á frábærri sýningu sem Búnaðarsamband Suðurlands stóð fyrir ásamt Félagi kúabænda á Suðurlandi. Haft er eftir Þórólfi Sveinssyni, þáverandi formanni LK, að sýning af þessu tagi hafi margþættan tilgang. „Hún eflir fagmetnað þeirra sem rækta kýr og leggur grunninn að ákveðinni sjálfsvirðingu. Þeir sem ekki sjá kýr daglega fá hér gott tækifæri til að sjá hvernig úrvals kýr og kálfar líta út,“ sagði Þórólfur.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...