Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Stálu nashyrningshornum fyrir 141 milljón krón
Fréttir 9. júní 2015

Stálu nashyrningshornum fyrir 141 milljón krón

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þjófar í Mósambík brutust inn í geymslu lögreglunnar í Maputo, höfuðborg landsins, og höfðu á brott með sér tólf nashyrningshorn sem metinn eru á 700.000 bresk pund, eða un 141 milljón íslenskra króna.

Ekki eru margar vikur liðnar síðan lögreglan í Mósambík gerði upptæk mörg nashyrningshorn og fílatennur sem selja átti úr landi. Tólf þessara horna hefur nú verið stolið úr vörslu lögreglunnar. Fréttir herma að gæsla á hornunum hafi verið lítil og þau geymd í litlum skáp sem læstur var með þremur hengilásum.

Talið er að hornin sé upprunnin í Suður-Afríku, þar sem nashyrningar eru útdauðir í Mósambík, og að átt hafi að smygla þeim frá Afríku til Asíu í gegnum Mósambík.
Fjórir lögreglumenn hafa verið handteknir grunaðir um að eiga aðild að þjófnaðinum.

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

Ísland verði í leiðandi hlutverki
Fréttir 10. nóvember 2025

Ísland verði í leiðandi hlutverki

Stefnumótunarvinna hefur verið sett í gang um framtíð jarðhitanýtingar á Íslandi...

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi
Fréttir 10. nóvember 2025

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi

Forsvarsmenn Ísteka ehf. hafa hug á að sækja um nýtt leyfi til blóðtöku úr fylfu...

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk
Fréttir 10. nóvember 2025

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk

Jóhann Páll Jóhannsson vill Kjalölduveitu og virkjanakosti í Héraðsvötnum, það e...

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...