Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Stálu nashyrningshornum fyrir 141 milljón krón
Fréttir 9. júní 2015

Stálu nashyrningshornum fyrir 141 milljón krón

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þjófar í Mósambík brutust inn í geymslu lögreglunnar í Maputo, höfuðborg landsins, og höfðu á brott með sér tólf nashyrningshorn sem metinn eru á 700.000 bresk pund, eða un 141 milljón íslenskra króna.

Ekki eru margar vikur liðnar síðan lögreglan í Mósambík gerði upptæk mörg nashyrningshorn og fílatennur sem selja átti úr landi. Tólf þessara horna hefur nú verið stolið úr vörslu lögreglunnar. Fréttir herma að gæsla á hornunum hafi verið lítil og þau geymd í litlum skáp sem læstur var með þremur hengilásum.

Talið er að hornin sé upprunnin í Suður-Afríku, þar sem nashyrningar eru útdauðir í Mósambík, og að átt hafi að smygla þeim frá Afríku til Asíu í gegnum Mósambík.
Fjórir lögreglumenn hafa verið handteknir grunaðir um að eiga aðild að þjófnaðinum.

Miðaldaminjar fundnar í Grímsey
Fréttir 17. maí 2022

Miðaldaminjar fundnar í Grímsey

Nú er unnið að undirbúningi kirkjubyggingar í Grímsey en smíði hennar mun hefjas...

Fjórtán ára meðhjálpari í Saurbæjarkirkju
Fréttir 17. maí 2022

Fjórtán ára meðhjálpari í Saurbæjarkirkju

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson er yngsti meðhjálpari landsins því hann er aðeins 14 á...

Uppbygging hringrásarhagkerfis Mývatnssveitar
Fréttir 17. maí 2022

Uppbygging hringrásarhagkerfis Mývatnssveitar

Fyrir nokkru var undirrituð samstarfsyfirlýsing á milli Skútu­staða­hrepps og Pl...

Nesbú með nýtt lífrænt hænsnahús í Flóanum fyrir 18 þúsund fugla
Fréttir 16. maí 2022

Nesbú með nýtt lífrænt hænsnahús í Flóanum fyrir 18 þúsund fugla

Nesbú á Vatnsleysuströnd er þessa dagana að taka í notkun nýtt og glæsilegt lífr...

Kolvetnasnauðu Queen Anne kartöflurnar fá góðar viðtökur
Fréttir 16. maí 2022

Kolvetnasnauðu Queen Anne kartöflurnar fá góðar viðtökur

Nýverið kom á markað kartaflan Queen Anne frá Þórustaða Kartöflum sem hefur mun ...

Arfgerðin T137 finnst á Botnum og reynist útbreidd á Árskógsströndinni
Fréttir 16. maí 2022

Arfgerðin T137 finnst á Botnum og reynist útbreidd á Árskógsströndinni

Arfgerðar­greiningar á príon­próteini (PrP) kinda eru nú í fullum gangi. Að sögn...

„Ég hef lagt niður vopnin“
Fréttir 13. maí 2022

„Ég hef lagt niður vopnin“

Sigríður Jónsdóttir bóndi og fjölskyldan í Arnarholti í Biskups­tungum ætla að h...

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum
Fréttir 13. maí 2022

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum á Fljóts­dalshéraði, var kjörin ...