Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
SS stækkar við sig
Fréttir 29. ágúst 2025

SS stækkar við sig

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Fyrirhugað er að byggja nýja afurðastöð vestan og norðan við núverandi sláturhús SS en gert er ráð fyrir að stækkunin geti orðið allt að 6.000 m2, þar sem 2000-2500 m2 verða byggðir í fyrsta áfanga.

„Það er verið að undirbúa byggingu á nýju stórgripasláturhúsi með möguleika á að byggja síðar við sauðfjárlínu.Verkið er í vinnslu. Það liggur ekki fyrir kostnaðaráætlun, tímaáætlun eða þess háttar. Við eigum stóra lóð á Selfossi og það sem fer í þessa byggingu nýtir einnig annað sem er á lóðinni,“ segir Steinþór Skúlason, forstjóri SS, aðspurður um fyrirhugaðar framkvæmdir á Selfossi.

Skipulagsnefnd Árborgar tók nýlega fyrir erindi frá Landform á Selfossi fyrir hönd Sláturfélags Suðurlands þar sem lögð var fram skipulagslýsing, sem tekur til breytingar á aðalskipulagi Árborgar 2020–2036, ásamt nýju deiliskipulagi fyrir iðnaðarlóð í landi Fossness. Skipulagsnefnd mælist til þess við bæjarstjórn Árborgar að samþykkja framlagða skipulagslýsingu til kynningar og umsagna í samræmi við skipulagslög.

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...