Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Spilar á úkúlelei
Fréttir 19. janúar 2016

Spilar á úkúlelei

Bríet Bjarnadóttir er hálfur Fljótshlíðingur og hálfur Kjósverji sem býr í Mosfellsbæ. Henni finnst skemmtilegast að læra ensku í skólanum. Fyrsta minning hennar er frá því hún fór í Húsdýragarðinn og hún spilar á úkúlelei í frístundum.  
 
Nafn: Bríet Bjarnadóttir.
Aldur: 9 ára, alveg að verða 10.
Stjörnumerki: Vatnsberi.
Búseta: Mosfellsbær, en fer oft í sveitina í Kjósinni.
Skóli: Varmárskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Enska.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Ljón.
Uppáhaldsmatur: Lifrarpylsa og grjónagrautur.
Uppáhaldshljómsveit: Jessie J.
Uppáhaldskvikmynd: Robinson-fjölskyldan.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór í fyrsta sinn í Húsdýragarðinn.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Var að æfa fimleika en fer í frjálsar eftir áramót og á úkúlelei sem ég spila stundum á.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Hárgreiðslukona.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Dýpt brauðstöng í mjólk.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Bíða eftir að fá gips á höndina þegar ég handleggsbrotnaði.  Biðum alveg ótrúlega lengi.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Fór í heimsókn til Sollu frænku á Akureyri í heila viku.
Nýr formaður kjörinn
Fréttir 23. febrúar 2024

Nýr formaður kjörinn

Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda á fundi deilda...

Sex minkabú eftir á landinu
Fréttir 23. febrúar 2024

Sex minkabú eftir á landinu

Björn Harðarson, bóndi í Holti í Flóa, hefur tekið við sem formaður deildar loðd...

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.