Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa
Gamalt og gott 16. nóvember 2018

Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa

Í umfjöllun Bændablaðsins frá 14. september 1999 kemur fram að íslenskir skógarbændur ættu sóknarfæri í rækun jólatrjáa. 

Fjallað var um málið í tilefni af námskeiði í ræktun jólatrjáa sem þeir Jón G. Pétursson frá Skógræktarfélagi íslands og Þór Þorfinnsson frá Skógrækt ríkisins sáu um haustið 1999. Þar kom fram að Skógrækt ríkisins væri sá aðili sem ræktaði langmest af jólatrjám á Íslandi. Fram til þessa hafði mest af framleiðslunni komið úr Skorradal.

„Það blasir því við að íslenskir skógarbændur eiga nú sóknarfæri í Þór skógarvörður á Hallormsstað leiðbeinir um snyrtingu jólatrjáa. ræktun jólatrjáa á borð við stafafuru, blágreni og fjallaþin sem allar uppfylla skilyrðin um barrheldni auk þess sem sú ræktun gefur góða von um arðsemi,“ sagði í umfjöllun Bændablaðsins.

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...

Togstreita milli ríkja á COP30
Fréttir 7. nóvember 2025

Togstreita milli ríkja á COP30

COP30, þrítugasti aðildarfundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðann...

Mun styrkja félögin verulega
Fréttir 6. nóvember 2025

Mun styrkja félögin verulega

Peder Tuborgh, forstjóri skandinavíska mjólkursamlagsins Arla Foods, segir að me...

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir
Fréttir 6. nóvember 2025

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir

Um 36% þeirra skrokka sem lagðir voru inn frá bændum í Arnarholti í Biskupstungu...

Bændasamtökin funda með bændum
Fréttir 6. nóvember 2025

Bændasamtökin funda með bændum

Fundaröð Bændasamtaka Íslands (BÍ) á landsbyggðinni, Við erum öll úr sömu sveit,...

Lagaumhverfi þarf að styrkja
Fréttir 6. nóvember 2025

Lagaumhverfi þarf að styrkja

Laxey, First Water, Samherji fiskeldi, Thor landeldi og Matorka eru fimm stærstu...

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga
Fréttir 6. nóvember 2025

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga

Á borði Bændasamtaka Íslands er nú tillaga frá stjórnvöldum um að gildandi búvör...