Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa
Gamalt og gott 16. nóvember 2018

Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa

Í umfjöllun Bændablaðsins frá 14. september 1999 kemur fram að íslenskir skógarbændur ættu sóknarfæri í rækun jólatrjáa. 

Fjallað var um málið í tilefni af námskeiði í ræktun jólatrjáa sem þeir Jón G. Pétursson frá Skógræktarfélagi íslands og Þór Þorfinnsson frá Skógrækt ríkisins sáu um haustið 1999. Þar kom fram að Skógrækt ríkisins væri sá aðili sem ræktaði langmest af jólatrjám á Íslandi. Fram til þessa hafði mest af framleiðslunni komið úr Skorradal.

„Það blasir því við að íslenskir skógarbændur eiga nú sóknarfæri í Þór skógarvörður á Hallormsstað leiðbeinir um snyrtingu jólatrjáa. ræktun jólatrjáa á borð við stafafuru, blágreni og fjallaþin sem allar uppfylla skilyrðin um barrheldni auk þess sem sú ræktun gefur góða von um arðsemi,“ sagði í umfjöllun Bændablaðsins.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...