Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Sögulegar sættir
Fréttir 1. apríl 2015

Sögulegar sættir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tilkynnt var í dag um nýjan framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda, en Sigurður Eyþórsson lét af störfum nú um mánaðamótin eins og kunnugt er.

A heimasíðu Landssamtaka sauðfjárbænda segir að nýi framkvæmdastjórinn er enginn annar en hagfræðiprófessorinn góðkunni Þórólfur Matthíasson. Ákvörðunin kemur nokkuð á óvart í ljósi þess að Þórólfur hefur hingað til verið talinn einn af helstu gagnrýnendum landbúnaðarstefnunnar í landinu. Aðspurður segir Þórarinn Pétursson formaður LS, að það hafi einfaldlega verið tekin sú ákvörðun að nauðsynlegt væri að fá nýtt blóð að rekstri samtakanna.

"Okkur datt Þórólfur fljótt í hug og ákváðum að kanna málið. Það kom líklega báðum jafnmikið á óvart að samkomulag skyldi nást en það kom í ljós að Þórólfur var einnig að leita nýrra áskorana - og þetta er niðurstaðan. Það má kalla þetta sögulegar sættir. Ég er mjög ánægður með þessa ákvörðun og hlakka til samstarfsins".

Skylt efni: 1. apríl

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar
Fréttir 11. apríl 2024

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar

Vigdís Häsler hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. ...

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður
Fréttir 11. apríl 2024

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður

Búast má við að innflutningur á mómosamold (sphagnumríkri mold) fari minnkandi á...

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar
Fréttir 11. apríl 2024

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er nýr ráðherra matvælaráðuneytis en Svandís Svavars...

Greiðslumark færist til Norðvesturlands
Fréttir 11. apríl 2024

Greiðslumark færist til Norðvesturlands

Um sjötíu prósent mjólkurkvóta sem skipti um eigendur á síðasta tilboðsmarkaði f...

Nemendur vilja betri hádegismat
Fréttir 10. apríl 2024

Nemendur vilja betri hádegismat

Fulltrúar ungmennaráðs Mýrdalshrepps vöktu máls á skólamáltíðum á sveitarstjórna...