Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Tryggvi Einarsson með smálax úr Dölunum fyrir fáum dögum. Smálaxinn hefur ekki látið sjá sig nógu mikið í veiðiánum.
Tryggvi Einarsson með smálax úr Dölunum fyrir fáum dögum. Smálaxinn hefur ekki látið sjá sig nógu mikið í veiðiánum.
Mynd / Einar
Í deiglunni 15. ágúst 2017

Smálaxinn hefur klikkað!

Höfundur: Gunnar Bender
,,Sumarið er ekki búið en smá­laxinn er að klikka og það er heila málið, hann getur reynd­ar aðeins komið ennþá“, sagði veiðimaður sem var staddur við ós laxveiðiár og var að skoða stöðuna. Hann var að bíða eftir smálaxinum eins og fleiri. En hann virðist ætla að klikka ­þetta sumarið eins og hann gerði reynd­ar í fyrra líka.
 
En margar laxveiðiár hafa staðið sig vel, Langá á Mýrum, Grímsá, Þverá, Miðfjarðará, Laxá á Ásum og Ytri- Rangá  svo einhverjar séu tíndar til en heilt yfir er þetta minni veiði en fyrir ári síðan.
 
En það er hellingur eftir af sumr­inu, fiskurinn getur komið og tekið agn veiðimanna. Næsti straumur skipt­ir öllu eða þar næsti.
 
Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...