Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Tryggvi Einarsson með smálax úr Dölunum fyrir fáum dögum. Smálaxinn hefur ekki látið sjá sig nógu mikið í veiðiánum.
Tryggvi Einarsson með smálax úr Dölunum fyrir fáum dögum. Smálaxinn hefur ekki látið sjá sig nógu mikið í veiðiánum.
Mynd / Einar
Í deiglunni 15. ágúst 2017

Smálaxinn hefur klikkað!

Höfundur: Gunnar Bender
,,Sumarið er ekki búið en smá­laxinn er að klikka og það er heila málið, hann getur reynd­ar aðeins komið ennþá“, sagði veiðimaður sem var staddur við ós laxveiðiár og var að skoða stöðuna. Hann var að bíða eftir smálaxinum eins og fleiri. En hann virðist ætla að klikka ­þetta sumarið eins og hann gerði reynd­ar í fyrra líka.
 
En margar laxveiðiár hafa staðið sig vel, Langá á Mýrum, Grímsá, Þverá, Miðfjarðará, Laxá á Ásum og Ytri- Rangá  svo einhverjar séu tíndar til en heilt yfir er þetta minni veiði en fyrir ári síðan.
 
En það er hellingur eftir af sumr­inu, fiskurinn getur komið og tekið agn veiðimanna. Næsti straumur skipt­ir öllu eða þar næsti.
 
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...