Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Slökunartónlist fyrir plöntur
Á faglegum nótum 15. júlí 2019

Slökunartónlist fyrir plöntur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 1976 sendi tón­list­armaðurinn Mort Garson frá sér verk sem kallast Mother Earth’s Plantasia. Garson sem er látinn var og er enn lítt þekktur raftónlistarmaður og tónlistin á Mother Earth’s Plantasia var að hans sögn samin fyrir plöntur.

Platan seldist illa fyrst eftir að hún kom út og til að losna við hana var gripið til þess ráðs af gefa hana þegar fólk keypti rúmdýnur í húsgagnaverslun sem félagi Garson rak. Auk þess sem með plötunni fylgdi pési með leiðbeiningum um meðferð pottaplantna.

Áhugi á tónlistinni hefur verið að aukast talsvert undanfarin misseri og er nú fáanleg á YouTube, https://www.youtube.com/watch?v=9TDlBCrK56E, og vel þess virði að spila hana fyrir pottaplönturnar til að auka lífsgæði þeirra.

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...