Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Slökunartónlist fyrir plöntur
Á faglegum nótum 15. júlí 2019

Slökunartónlist fyrir plöntur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 1976 sendi tón­list­armaðurinn Mort Garson frá sér verk sem kallast Mother Earth’s Plantasia. Garson sem er látinn var og er enn lítt þekktur raftónlistarmaður og tónlistin á Mother Earth’s Plantasia var að hans sögn samin fyrir plöntur.

Platan seldist illa fyrst eftir að hún kom út og til að losna við hana var gripið til þess ráðs af gefa hana þegar fólk keypti rúmdýnur í húsgagnaverslun sem félagi Garson rak. Auk þess sem með plötunni fylgdi pési með leiðbeiningum um meðferð pottaplantna.

Áhugi á tónlistinni hefur verið að aukast talsvert undanfarin misseri og er nú fáanleg á YouTube, https://www.youtube.com/watch?v=9TDlBCrK56E, og vel þess virði að spila hana fyrir pottaplönturnar til að auka lífsgæði þeirra.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...