Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Slátrarar frá Nýja Sjálandi á Blönduósi
Fréttir 8. desember 2014

Slátrarar frá Nýja Sjálandi á Blönduósi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Það er ekki á hverjum degi sem lesa má um sláturhúsið á Blönduósi á Asíufréttum BBC en þar segir frá 30 slátrurum frá Nýja-Sjálandi sem koma þangað á hverju ári til að vinna í tvo mánuði.

Ferðalagið frá Nýja-Sjálandi til Blönduóss er langt, 22.300 kílómetrar, og tekur um 40 klukkustundir aðra leiðina.

Haft er eftir einum slátraranum að lítið sé um vinnu fyrir slátrara á Nýja-Sjálandi á þeim tíma sem þeir eru á Íslandi og svo sé þá bónus að geta heimsótt land sem er hinum megin á hnettinum. Hann segir einnig að vinnuveitendur þeirra á Íslandi greiði fyrir flugferðir og húsnæði þar sem skortur er á vönum slátrurum á Íslandi.

Umfjöllun BBC í heild
 

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...