Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Slátrarar frá Nýja Sjálandi á Blönduósi
Fréttir 8. desember 2014

Slátrarar frá Nýja Sjálandi á Blönduósi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Það er ekki á hverjum degi sem lesa má um sláturhúsið á Blönduósi á Asíufréttum BBC en þar segir frá 30 slátrurum frá Nýja-Sjálandi sem koma þangað á hverju ári til að vinna í tvo mánuði.

Ferðalagið frá Nýja-Sjálandi til Blönduóss er langt, 22.300 kílómetrar, og tekur um 40 klukkustundir aðra leiðina.

Haft er eftir einum slátraranum að lítið sé um vinnu fyrir slátrara á Nýja-Sjálandi á þeim tíma sem þeir eru á Íslandi og svo sé þá bónus að geta heimsótt land sem er hinum megin á hnettinum. Hann segir einnig að vinnuveitendur þeirra á Íslandi greiði fyrir flugferðir og húsnæði þar sem skortur er á vönum slátrurum á Íslandi.

Umfjöllun BBC í heild
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...