Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Slátrarar frá Nýja Sjálandi á Blönduósi
Fréttir 8. desember 2014

Slátrarar frá Nýja Sjálandi á Blönduósi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Það er ekki á hverjum degi sem lesa má um sláturhúsið á Blönduósi á Asíufréttum BBC en þar segir frá 30 slátrurum frá Nýja-Sjálandi sem koma þangað á hverju ári til að vinna í tvo mánuði.

Ferðalagið frá Nýja-Sjálandi til Blönduóss er langt, 22.300 kílómetrar, og tekur um 40 klukkustundir aðra leiðina.

Haft er eftir einum slátraranum að lítið sé um vinnu fyrir slátrara á Nýja-Sjálandi á þeim tíma sem þeir eru á Íslandi og svo sé þá bónus að geta heimsótt land sem er hinum megin á hnettinum. Hann segir einnig að vinnuveitendur þeirra á Íslandi greiði fyrir flugferðir og húsnæði þar sem skortur er á vönum slátrurum á Íslandi.

Umfjöllun BBC í heild
 

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...

Fögur framtíðarsýn
Fréttir 5. desember 2022

Fögur framtíðarsýn

Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráðherra kynnti á Matvælaþinginu drög að matvælast...

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafra...

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...