Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Slátrarar frá Nýja Sjálandi á Blönduósi
Fréttir 8. desember 2014

Slátrarar frá Nýja Sjálandi á Blönduósi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Það er ekki á hverjum degi sem lesa má um sláturhúsið á Blönduósi á Asíufréttum BBC en þar segir frá 30 slátrurum frá Nýja-Sjálandi sem koma þangað á hverju ári til að vinna í tvo mánuði.

Ferðalagið frá Nýja-Sjálandi til Blönduóss er langt, 22.300 kílómetrar, og tekur um 40 klukkustundir aðra leiðina.

Haft er eftir einum slátraranum að lítið sé um vinnu fyrir slátrara á Nýja-Sjálandi á þeim tíma sem þeir eru á Íslandi og svo sé þá bónus að geta heimsótt land sem er hinum megin á hnettinum. Hann segir einnig að vinnuveitendur þeirra á Íslandi greiði fyrir flugferðir og húsnæði þar sem skortur er á vönum slátrurum á Íslandi.

Umfjöllun BBC í heild
 

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...