Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Slátrarar frá Nýja Sjálandi á Blönduósi
Fréttir 8. desember 2014

Slátrarar frá Nýja Sjálandi á Blönduósi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Það er ekki á hverjum degi sem lesa má um sláturhúsið á Blönduósi á Asíufréttum BBC en þar segir frá 30 slátrurum frá Nýja-Sjálandi sem koma þangað á hverju ári til að vinna í tvo mánuði.

Ferðalagið frá Nýja-Sjálandi til Blönduóss er langt, 22.300 kílómetrar, og tekur um 40 klukkustundir aðra leiðina.

Haft er eftir einum slátraranum að lítið sé um vinnu fyrir slátrara á Nýja-Sjálandi á þeim tíma sem þeir eru á Íslandi og svo sé þá bónus að geta heimsótt land sem er hinum megin á hnettinum. Hann segir einnig að vinnuveitendur þeirra á Íslandi greiði fyrir flugferðir og húsnæði þar sem skortur er á vönum slátrurum á Íslandi.

Umfjöllun BBC í heild
 

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...

Stakkhamar 2 skýst upp á toppinn yfir afurðahæstu kúabúin miðað við meðalnyt
Fréttir 26. janúar 2023

Stakkhamar 2 skýst upp á toppinn yfir afurðahæstu kúabúin miðað við meðalnyt

Stakkhamar 2 í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi hefur skotist á toppinn ...

Niðurtröppun greiðslumarks að hefjast
Fréttir 25. janúar 2023

Niðurtröppun greiðslumarks að hefjast

Niðurtröppun á greiðslumarki í sauðfjárrækt hefst á þessu ári, samkvæmt núgildan...

Úrræði sem eigi að nýtast ungum bændum
Fréttir 24. janúar 2023

Úrræði sem eigi að nýtast ungum bændum

Ungir bændur hafa verið að kalla eftir því að þeir geti nýtt öll fasteignakaupsú...

Útgáfa fyrstu vottuðu kolefniseininganna
Fréttir 23. janúar 2023

Útgáfa fyrstu vottuðu kolefniseininganna

Yggdrasill Carbon hefur fengið útgefnar fyrstu íslensku vottuðu kolefniseiningar...

Vinnsla á próteini úr grasi
Fréttir 20. janúar 2023

Vinnsla á próteini úr grasi

Þörf heimsins fyrir prótein er alltaf að aukast og sífellt er leitað leiða til a...