Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Mynd/ Veðurstofa Íslands
Mynd/ Veðurstofa Íslands
Fréttir 2. október 2015

Skaftárhlaupið með stærsta móti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirstandandi hlaup í Skaftá er eitt hið stærsta sem komið hefur úr Skaftárkötlum og samkvæmt því sem segir á vef Veðurstofu Íslands.

Rennslisaukningin við Sveinstind er hin örasta sem mælst hefur síðan mælingarstöðinni þar var komið á fyrir árið 1971.

Skaftá hefur víða flætt yfir baka sína og fært akra og ræktarland á kaf og skemmdir á landi því umtalsverða

Rennslið í Eldvatn við Ása er komið yfir 2200 rúmmetrar á sekúndu og er búist við að það eigi eftir að aukast enn frekar.

Búið er að loka brúnni við Skaftártungu.

Skylt efni: Skaftá | hlaup

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...