Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Mynd/ Veðurstofa Íslands
Mynd/ Veðurstofa Íslands
Fréttir 2. október 2015

Skaftárhlaupið með stærsta móti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirstandandi hlaup í Skaftá er eitt hið stærsta sem komið hefur úr Skaftárkötlum og samkvæmt því sem segir á vef Veðurstofu Íslands.

Rennslisaukningin við Sveinstind er hin örasta sem mælst hefur síðan mælingarstöðinni þar var komið á fyrir árið 1971.

Skaftá hefur víða flætt yfir baka sína og fært akra og ræktarland á kaf og skemmdir á landi því umtalsverða

Rennslið í Eldvatn við Ása er komið yfir 2200 rúmmetrar á sekúndu og er búist við að það eigi eftir að aukast enn frekar.

Búið er að loka brúnni við Skaftártungu.

Skylt efni: Skaftá | hlaup

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...