Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Mynd/ Veðurstofa Íslands
Mynd/ Veðurstofa Íslands
Fréttir 2. október 2015

Skaftárhlaupið með stærsta móti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirstandandi hlaup í Skaftá er eitt hið stærsta sem komið hefur úr Skaftárkötlum og samkvæmt því sem segir á vef Veðurstofu Íslands.

Rennslisaukningin við Sveinstind er hin örasta sem mælst hefur síðan mælingarstöðinni þar var komið á fyrir árið 1971.

Skaftá hefur víða flætt yfir baka sína og fært akra og ræktarland á kaf og skemmdir á landi því umtalsverða

Rennslið í Eldvatn við Ása er komið yfir 2200 rúmmetrar á sekúndu og er búist við að það eigi eftir að aukast enn frekar.

Búið er að loka brúnni við Skaftártungu.

Skylt efni: Skaftá | hlaup

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu
Fréttir 9. desember 2022

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggur til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á b...

Jólaskógarnir opnir á aðventunni
Fréttir 9. desember 2022

Jólaskógarnir opnir á aðventunni

Á aðventunni opna jólaskógar skógræktarfélaganna í landinu fyrir þeim sem vilja ...

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...