Simpansar stela maískólfum af ökrum – Myndband
Nýlega náðist myndband sem sýnir að simpansar í Kibale þjóðgarðinum í Úganda fara út á nærliggjandi akra og ná sér í maískófla til átu.
Þrengt hefur verulega að þjóðgarðinum og fæðuframboði fyrir apana undafarin ár vegna aukinnar maísræktunnar í nágreni og innan marka hans. Stuldur simpasanna á maísnum er viðleitni þeirra til a aðlagast nýjum aðstæðum.