Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Síðasti tíminn á föstudögum skemmtilegastur
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2014

Síðasti tíminn á föstudögum skemmtilegastur

Ari Hallgrímsson er tólf ára strákur sem finnst gaman í fótbolta og ætlar að verða atvinnumaður í íþróttinni, nú eða leikari ef það bregst. Honum finnst skemmtilegast í íþróttum í skólanum og hefur varla gert neitt klikkað.

Nafn: Ari Hallgrímsson.

Aldur: 12 ára.

Stjörnumerki: Hrútur.

Búseta: Holtsgata í Reykjavík.

Skóli: Mýrarhúsaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast
í skólanum?
Íþróttir og síðasti tíminn á föstudögum.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar.

Uppáhaldsmatur: Lasagna.

Uppáhaldshljómsveit: Retro Stefson.

Uppáhaldskvikmynd: Ender's Game.

Fyrsta minningin: Ég að spila fótbolta í leikskóla.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta með Gróttu og lærði á gítar.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fótbolta eða leikari.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég hef nú varla gert neitt klikkað.

Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að tapa í fótbolta.

Gerðir þú eitthvað sérstakt í sumar? Ég fór á N1 mótið og vann stuttmyndakeppnina í Mýró í byrjun sumars, annars gerði ég ekkert sérstakt.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...