Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Síðasti frumskógurinn í Evrópu
Fréttir 28. júlí 2017

Síðasti frumskógurinn í Evrópu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Trjálundur í Białowieża-skógi í Póllandi er síðasti frumskógurinn í Evrópu og á Heimsminjaskrá Unesco. Þrátt fyrir það hefur skógarhögg á svæðinu þrefaldast á undanförnum árum.

Stjórn Evrópusambandsins hefur farið þess á leit við stjórnvöld í Póllandi að skógarhögg í skóginum verði bannað og skógurinn friðaður. Talið er að um 30.000 rúmmetrar af trjám hafi verið felld í skóginum á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs.

Náttúruverndarsamtök í Evrópu hafa miklar áhyggjur af trjáfellingum í Białowieża-skóginum og segja að ef fram haldi með skógarhöggið muni síðasti frumskógurinn í Evrópu heyra sögunni til og allt skóglendi í álfunni vera manngert.

Í síðustu viku hótaði Unesco að taka skóginn af Heimsminjaskrá ef felling skógarins verði ekki hætt strax.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...