Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sex landverðir drepnir
Fréttir 2. maí 2018

Sex landverðir drepnir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Virunga-þjóðgarðurinn í Kongó er stærsta og jafnframt eitt síðasta búsvæði fjallagórillu í heiminum. Þjóðgarðurinn, sem er sá elsti í Afríku, er einnig sá hættulegasti í heimi.

Fyrr í þessum mánuði voru sex landverðir drepnir við vörslu í garðinum en alls hafa 170 landverðir verið drepnir þar af veiðiþjófum á síðustu 20 árum.

Verndun fjallagórillunnar í Virunga-þjóðgarðinum er sagt vera eitt hættulegasta umhverfis­verndarverkefni í heimi um þessar mundir. Þjóðgarðurinn er um 7.800 ferkílómertar að stærð og gæsla í honum vandasöm og erfið. Landverðir sem fara um svæðið geta verið sambandslausir við umheiminn svo dögum skiptir og veiðiþjófar, ólöglegir skógarhöggsmenn og uppreisnarhópar þar víða að verki.

Þrátt fyrir mannfall í Virunga-þjóðgarðinum hefur tekist þokkalega upp með verndun fjallagórillunnar og henni fjölgað úr 300 í 1000 frá árinu 1997. 

Skylt efni: Landvarsla | Konfó

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...