Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
 Fiskistofa getur veitt leyfi til takmarkaðra selveiða.
Fiskistofa getur veitt leyfi til takmarkaðra selveiða.
Mynd / HKr.
Fréttir 13. september 2022

Selveiðar bannaðar nema með undanþágu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt reglugerð númer 1100/2019 er bannað að veiða sel við landið nema með sérstöku leyfi frá Fiskistofu. Bannið á við veiði á öllum selategundum.

Í reglugerðinni kemur fram að selveiðar séu óheimilar á íslensku forráðasvæði í sjó, ám og vötnum nema að fengnu sérstöku leyfi frá Fiskistofu og getur stofnunin veitt leyfi til takmarkaðra veiða á sel til eigin nytja innan netlaga þar sem veiðar hafa verið eða verða stundaðar sem búsílag.

Fiskistofa auglýsir nú eftir umsóknum um leyfi til selveiða til eigin nytja á árinu 2023. Umsóknarfrestur er til 1. október 2022 og skal umsóknum skilað á eyðublaði sem senda skal með tölvupósti á fiskistofa@fiskistofa. is eða með bréfpósti á heimilisfangið Fiskistofa, Borgum við Norðurslóð, 600 Akureyri.

Skylt efni: selveiðar

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...