Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Sala á lambakjöti 25 prósent meiri en í fyrra á fyrsta ársfjórðungi
Fréttir 27. apríl 2016

Sala á lambakjöti 25 prósent meiri en í fyrra á fyrsta ársfjórðungi

Höfundur: smh

Sala á lambakjöti fyrstu þrjá mánuði ársins var 25,1 prósent meiri en á sama tíma í fyrra.

Raunar eykst sala á öllum kjöttegundum nema hrossakjöti, en mest er aukningin í lambakjöti. Síðan kemur nautakjöt með tæplega 24 prósenta aukningu, sala á alifuglakjöti eykst um 6,4 prósent og auking í svínakjöti er 4,5 prósent.

Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að aukin meðvitund um hollustu og gæði, góð páskasala og öflugt markaðsstarf séu líklega helstu orsakaþættirnir fyrir söluaukningunni.

Skylt efni: kjötsala

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...