Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Sala á lambakjöti 25 prósent meiri en í fyrra á fyrsta ársfjórðungi
Fréttir 27. apríl 2016

Sala á lambakjöti 25 prósent meiri en í fyrra á fyrsta ársfjórðungi

Höfundur: smh

Sala á lambakjöti fyrstu þrjá mánuði ársins var 25,1 prósent meiri en á sama tíma í fyrra.

Raunar eykst sala á öllum kjöttegundum nema hrossakjöti, en mest er aukningin í lambakjöti. Síðan kemur nautakjöt með tæplega 24 prósenta aukningu, sala á alifuglakjöti eykst um 6,4 prósent og auking í svínakjöti er 4,5 prósent.

Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að aukin meðvitund um hollustu og gæði, góð páskasala og öflugt markaðsstarf séu líklega helstu orsakaþættirnir fyrir söluaukningunni.

Skylt efni: kjötsala

Hagnaðurinn 67,1 milljón króna á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2023

Hagnaðurinn 67,1 milljón króna á síðasta ári

Aðalfundur ÍSTEX var haldinn í kjölfar búgreinaþings deildar sauðfjárbænda og að...

Sjaldan launar kálfurinn kjöteldið
Fréttir 17. mars 2023

Sjaldan launar kálfurinn kjöteldið

Á nýafstöðnu búgreinaþingi samþykkti deild nautgripabænda ályktun þar sem bent e...

Tryggja þarf að gripir með verndandi arfgerðir verði ekki skornir niður
Fréttir 17. mars 2023

Tryggja þarf að gripir með verndandi arfgerðir verði ekki skornir niður

Búgreinadeild sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands samþykkti tillögu á nýliðn...

Fagþing sauðfjárræktarinnar
Fréttir 17. mars 2023

Fagþing sauðfjárræktarinnar

Fagþing sauðfjárræktarinnar 2023 verður haldið í Ásgarði á Hvanneyri fimmtudagin...

Sauðfjárbændur vilja fjölga ullarflokkum
Fréttir 16. mars 2023

Sauðfjárbændur vilja fjölga ullarflokkum

Á búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda á dögunum var tillaga samþykkt þar sem því...

Niðurfelling gripagreiðslna á mjólkurkýr
Fréttir 16. mars 2023

Niðurfelling gripagreiðslna á mjólkurkýr

Nautgripabændur vilja greiðslur fyrir framleiðslutengda liði mjólkur. Í ályktun ...

Jarfi frá Helgavatni besta nautið
Fréttir 16. mars 2023

Jarfi frá Helgavatni besta nautið

Jarfi 16016 frá Helgavatni í Þverárhlíð í Borgarfirði hlaut nafnbótina besta nau...

Kalla eftir breytingum á varnarhólfum
Fréttir 15. mars 2023

Kalla eftir breytingum á varnarhólfum

Á þingi búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá BÍ var samþykkt sú tillaga að stjórn d...