Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
RML tekur við Byggingaþjónustu landbúnaðarins
Fréttir 19. júní 2014

RML tekur við Byggingaþjónustu landbúnaðarins

Ráðgjafarmiðstöð land­búnaðarins (RML) hefur tekið við rekstri Bygginga-þjónustu landbúnaðarins af Bændasamtökunum.

Um ára­tuga­­skeið hafa starfsmenn bygginga­þjónustunnar, undir forystu Magnúsar Sigsteinssonar sem nú lætur af störfum fyrir aldurs sakir, teiknað og hannað byggingar í sveitum landsins. Magnús var ráðinn fyrsti landsráðunautur í byggingum og bútækni hjá Búnaðarfélagi Íslands árið 1968 og hefur starfað fyrir bændur á þeim vettvangi síðan. Hjá RML mun Unnsteinn Snorri Snorrason fara fyrir verkefnum sem snúa að byggingum og bútækniráðgjöf. RML mun leggja áherslu á þverfaglega tengingu í ráðgjöf til bænda við nýbyggingar og endurbætur á eldri byggingum.

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?
Fréttir 6. desember 2024

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?

Valgerður Friðriksdóttir stendur fyrir rafrænni könnun þar sem hún skoðar hefðir...

Lök kornuppskera á landinu
Fréttir 6. desember 2024

Lök kornuppskera á landinu

Samkvæmt bráðabirgðatölum bendir allt til að uppskera af þurru korni sé umtalsve...

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð
Fréttir 5. desember 2024

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð

Ný skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands, þar sem fjögur erlend kúakyn voru borin s...

Skrásetja sögu brautryðjenda
Fréttir 5. desember 2024

Skrásetja sögu brautryðjenda

Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér s...

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við ...

Áfrýjar dómi
Fréttir 5. desember 2024

Áfrýjar dómi

Undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum féllu úr gildi með dómi Héraðsdó...

Fuglaflensa á íslensku búi
Fréttir 5. desember 2024

Fuglaflensa á íslensku búi

Á þriðjudaginn greindist fuglaflensa af gerðinni H5N5 á kalkúnabúi Reykjabúsins ...

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...