Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Nýja fjósið verður byggt yfir núverandi fjós í Gunnbjarnarholti.
Nýja fjósið verður byggt yfir núverandi fjós í Gunnbjarnarholti.
Mynd / MHH
Fréttir 3. janúar 2018

Risafjós í byggingu í Gunnbjarnarholti

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nú styttist óðum í að risafjós sem er verið að byggja á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi verði fokhelt. Það er Arnar Bjarni Eiríksson og fjölskylda hans sem byggja. Nýja fjósið verður um 4.200 fermetrar að stærð með pláss fyrir 240 kýr. Fjórir mjaltaþjónar verða í fjósinu.

Á meðfylgjandi mynd má sjá grindina af nýja fjósinu en það verður byggt yfir núverandi fjós í Gunnbjarnarholti. 

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum
Fréttir 20. júní 2024

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölum fengu nýlega tvo styrki úr Matvælasjóð...

Verðlaunuðu góðan árangur
Fréttir 20. júní 2024

Verðlaunuðu góðan árangur

Tabea Elisabeth Schneider hlaut verðlaun fyrir besta árangur á B.S. prófi þegar ...

Fuglum fækkar vegna óveðurs
Fréttir 20. júní 2024

Fuglum fækkar vegna óveðurs

Samkvæmt fuglatalningu varð algjört hrun í fjölda fugla á Norðausturlandi þegar ...

Óhrædd að takast á við áskoranir
Fréttir 19. júní 2024

Óhrædd að takast á við áskoranir

Tilkynnt var um ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjór...

Halla færir út kvíarnar
Fréttir 19. júní 2024

Halla færir út kvíarnar

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjuframleiðandi og eigandi garðyrkjustö...

Sala Búvís stöðvuð
Fréttir 19. júní 2024

Sala Búvís stöðvuð

Samkeppniseftirlitið hefur komið í veg fyrir að Skeljungur kaupi Búvís ehf. þar ...

Heitt vatn óskast
Fréttir 19. júní 2024

Heitt vatn óskast

Bláskógaveita, sem er í eigu sveitarfélagsins Bláskógabyggð, hefur óskað eftir t...

Minni innflutningur og meiri framleiðsla
Fréttir 19. júní 2024

Minni innflutningur og meiri framleiðsla

Um 300 tonn af nautakjöti voru flutt inn á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2024.