Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Sumir voru skrautlegri en aðrir í reiðinni og vöktu mikla athygli fyrir lítinn og flottan klæðnað.
Sumir voru skrautlegri en aðrir í reiðinni og vöktu mikla athygli fyrir lítinn og flottan klæðnað.
Mynd / MHH
Fréttir 2. september 2016

Riðið yfir Álftavatn í Soginu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Þetta var mjög góð og skemmtileg ferð, það voru  um 70 manns í hnakk, flestir fóru út í vatnið og í eyjuna. 
 
Við í Miðengi höfum verið með þessa reið frá 1994, alltaf daginn fyrir 17. júní,“ segir Sverrir Sigurjónsson, sem stýrði Álftavatnsreiðinni í ár eins og síðustu ár. Það er Miðengisfólkið og þeirra vinir sem fara í reiðina. Álftavatn er í Soginu á mörkum Grafningshrepps og Grímsness. Það er 2,2 km², dýpst 2 m og í 15 m hæð yfir sjó. Vað er á vatninu sem heitir Álftavað. 
 
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...