Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Reyndi að rækta risaeðlur
Fólkið sem erfir landið 17. júlí 2014

Reyndi að rækta risaeðlur

Matti er 11 ára naut sem býr í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann gerði heiðarlega tilraun til að rækta risaeðlur fyrir nokkrum árum en eitthvað gekk það brösulega. Hann æfir taekwondo, ætlar að verða bóndi og það fyrsta sem hann man eftir er að hafa séð „karl í kjól“.

Nafn: Matthías Kristinsson Schram.

Aldur: 11 ára.

Stjörnumerki: Naut.

Búseta: Vesturbær Reykjavíkur.

Skóli: Vesturbæjarskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Mér finnst skemmtilegast í sérgreinum, t.d. myndlist, smíðum og heimilisfræði.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Pandabirnir (og kötturinn minn hann Rebbi og hundurinn Rökkvi).

Uppáhaldsmatur: Kjötsúpa.

Uppáhaldshljómsveit: Bítlarnir.

Uppáhaldskvikmynd: Skyfall.

Fyrsta minningin þín? Þegar ég sá sekkjapípuleikara í Skotapilsi í Edinborg. Ég skellti upp úr, benti og kallaði: „Karl í kjól.“

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi Taekwondo og er með appelsínugula beltið.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Bóndi.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég ætlaði að rækta risaeðlur en þær reyndust vera hæna, hani og gæs.

Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að taka til í herberginu mínu.

Gerðir þú eitthvað sérstakt í sumar? Ég fór á Esjuna, í sumarbústað í Brekkuskógi og á tökustað kvikmyndar á Þingvöllum.

Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...