Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Repjuakurinn á Þorvaldseyri 2009
Gamalt og gott 30. maí 2016

Repjuakurinn á Þorvaldseyri 2009

Í 11. tölublaði árið 2009 var á forsíðu falleg mynd frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Ólafur Eggertsson, kúa- og kornbóndi, stóð þar í fallegum repjuakri í fullum blóma. 

Í texta með myndinni kemur fram að Ólafur og hans bú sé þátttakandi í verkefni á vegum Siglingastofnunar og Landbúnaðarháskóla Íslands sem miðaði að því að framleiða eldsneyti úr pressuðum repju- og nepjufræjum.

Tilraunin á Þorvaldseyri þetta sumar tókst vel. Ætlunin var að nota olíuna úr fræjunum til að knýja vélbúnað sem Siglingastofnun ætlaði að hanna og setja upp á Þorvaldseyri. Ólafur hefur svo notað repjuolíu á sína dráttavél allar götur síðan. 

 

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...