Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu felld brott frá 1. nóvember
Fréttir 12. október 2015

Reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu felld brott frá 1. nóvember

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð þar sem felld er brott reglugerð nr. 504/1998 um vistvæna landbúnaðarframleiðslu. Reglugerðin tekur gildi 1. nóvember 2015. 

Í tilkynningunni segir orðrétt:

Ástæður þess að umrædd reglugerð er felld úr gildi eru m.a. að ekki hefur verið reglubundið eftirlit með þeim aðilum sem hafa fengið vistvæna vottun. Þá hafa frá gildistöku reglugerðarinnar verið sett margvísleg lög og reglur sem gera ítarlegri kröfur til framleiðslu landbúnaðarafurða, en gamla reglugerðin um vistvæna landbúnaðarframleiðslu gerir.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskaði eftir athugasemdum vegna brottfalls reglugerðarinnar á heimasíðu ráðuneytisins þann 4. september sl. Frestur til athugasemda var til 28. september 2015. Ráðuneytinu bárust engar athugasemdir.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...